Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 7
BISMARCK ÚR SESSI. 7 l>riðja að gipta dðttur sína og reptilie-blöðin spúðu eitri og ðlyfjan gegn hirðinni yegna þess, að i tali var að taka völdin af Bismarck. Hinn 21. marz var efri og neðri deild Prússaþings tilkynnt, að Bis- marck hefði fengið lausn. Hið franska blað Le Temps minnti menn á, að hinn 21. marz hefði hann orðið ríkiskanselleri, fursti og eigandi mikils jarðagóss í Lauenborg (Priedriohsruhe). Þann dag var haldinn hinn fyrsti fundur hins fyrsta þings hins nýja þýzka ríkis, eptir ðfriðinn 1870—71. Nitján árum eptir þennan heiðursdag var honum steypt, og Prússaþingi var tilkynnt það einmitt þennan dag. Blöð Bismarcks sögðu, að hann hefði ekki viljað láta skipa sér fyrir, við hverja hann mætti tala og við hverja ekki. Hann hefði heldur ekki viljað láta ráðgjafana íara á bak við sig. Norddeutsche Allgemeine Zeitung var talið ðalandi og óferjandi um allt Þýzkaland, svo berort var það um keisarann. Gekk þá blaðið úr liði Bismarcks. Kölnische Zeitung gekk ekki að fuliu og öllu úr liði Bismarcks, og flutti 25. marz meinhæga grein frá honum á þessa leið: „Bismarck mun að likindum þessa dagana heimsækja keisara, láta segja til sín sem general-oberst og kveðja hann; haldið er líka, að furst- inn muni við þetta tækifæri biðjast þeirrar náðar af keisara, að hann megi afsala sér nafnbót þeirri, „hertogi af Lauenborg11, er honum hefur gefln verið“. Bismarck þóttist, sem von var, hafa orpið þeim frægðarljðma yfir nafn sitt, að hann þyrfti ekki að gylla það nýjum nafnbótum. Hann vildi ekki þiggja smyrsl af keisaranum i sár það, er hann hafði sært hann. Seinna var sagt, að Bismarck hefði fært þær ástæður fyrir að afsala nafn- bótinni, að hann hefði ekki nægilegt fé til að lifa eins og hertoga sæmdi. Eptirlaun hans eru um 30,000 marka. En fyrir nokkrum árum var safn- að saman fé með almennum samskotum og keypt fyrir það jarðagóss í Brandenburg fyrir vestan Berlín, sem um langan aldur hafði gengið að erfðum í Schönhausen-ættinni. Bismarck er af þeirri ætt og voru honum gefnar jarðirnar að þjóðargjöf. Auk þess á hann jörðina Yarzin í Pommern (Vindlandi) og búgarð mikinn, og hinn svo nefnda sax- neska skóg í Lauenborg með búgarðinum Friedrichsruhe. Danakonungur átti skóg þennan fram að 1864 og er liann á stærð 8000 hektara.* Eldi- viður og timbur er höggið í skóginum, og nemur svo miklu, að sagt er, að *) hektar = 25,380 Q álnir,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.