Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 31
ENGLAND. 31 Síðan hefur vald þeirra farið vaxandi og nú er svo komið, að þeir semja við húsbændur sína eins og stórveldi semur við stórveldi. Á Þýzkalandi treysta verkmenn þingi og stjórn til að bæta kjör sín. Á Englandi treysta Þeir á mátt sinn og megin og bæta sjálíir kjör sin. Allar þær bætur á kjörum verkmanna, sem Þýzkalandskeisari vill koma á, eru komnar á fyr- ir löngu á Englandi. Margar aukakosningar til þings árið 1890 gengu Gladstone í vil, enda sparaði hann ekki að leggja allt sitt fram, þó hann væri yfir áttrætt. Hann kom á þing á hverjum degi og í þinghvíldum ferðaðist hann um landið og hélt ræður. Enn sem fyr barðizt hann gegn illmennsku og grimmd utanlands. Yildi liann, að Salisbury grennslaðist eptir hryðjuverkum Tyrkja í Armeníu og meðterð Eússa á bandingjum í Síberíu. Armeníumenn voru hörmulega leiknir, menn drepnir við gnðsjónustu í kirkju, brúður tekin frá brúðguma við brúðkaup o. s. frv. Soldáninn setti nefnd manna til að rannsaka þetta, en eins og vant er hjá Tyrkjum, það var einungis til málamyndar. Armeníumaður skaut á Armeníubiskup í Constantínopel fyr- ir altari, af því hann hefði ekki talað máli landa sinna nógu skörulega, en hitti hann ekki. Landar hans sendu blaðinu Daily News þakkarávarp fyrir frammistöðu þess í málinu. En Salisbury skellti við skolleyrunuin og allt situr enn við sama keip. Lundúnaborg hefur skotið skjólshúsi ytir marga nihilista. Halda þeir úti blaði á ensku, og segja frá fangelsum og grimmd Rússa á fundurn. Skáldið Swinburne (Sveinbjörn) varð svo gagntekinn af hryllingum þeim, sem bárust frá Rússlandi, að hann orti drápu og árnaði Rússakeisara alls ills: „Nóttin hefur að eins eina rauða stjörnu — harðstjóravíg“. Fyrirspurn var gerð á þingi, hvort leyfilegt væri að eggja menn að drepa stjórnendur annara ríkja, og var svarað, að illt væri að hepta skáld- sjónir. En Salisbury skellti skolleyrunum við veini Rússa, sem von var. Rússakeisari hefði orðið æfur, ef útlendingur hefði farið að taka frain í innanríkismál hjá honum. Stjórnin var afkastalítil innanrikis árið 1890. Balfour lagði fram frumvarp til irskra landbúnaðarlaga, en umræður um það voru ekki til lykta leiddar. Frumvarp um að fækka veitingahúsum á þann hátt, að kaupa leyfisbréfln af eigendunum, mætti sterkri mótspyrna um land allt, og 200,000 manns liéldu fund í Hyde Park til að mótmæla því, að það yi'ði að lögum. Loks tók stjórnin frumvarpið aptur. Einn af Hartingtons
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.