Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 10
10 BISMARCK ÚR SESSI. ngustu öld. Það mátti segja um hann: „enginn frýr honum vits, en grun- aðar er hann um græzku“. Þýzkaland. Á öndverðu árinu var ríkisþingið í Berlín að þinga um, hvort fram- lengja skyldi harðýðgislögin gegn sósíalistum, sem voru útrunnin 30. sept- ember 1890. Stjórnin (Bismarek) vildi skerpa þau, t. d vísa mönnum úr landi o. fl., og framlengja þau. Málið var lengi soðið í nefnd og varð ofan á, að fella skerpigreinarnar i frumvarpinu, en framlengja lögin gegn sósíal- istum eins og þau voru. Stjórnin tók þessum breytingum með hálfum huga, og varð rauuar fegin, að frumvarpið var fellt, því hún vildi annað- hvort hafa sitt upprunalega fruinvarp fram eða ekkert frumvarp. Það kom síðar fram, að raunar voru keisari og Bismarck missáttir um lögin, og skildi þá á um það, hvort nokkur sérstök lög skyldi hafa fyrÍT sósial- ista. Þegar Bismarck datt úr veldisstóli sínum, tók Georg Leo Caprivi (de Montecuculi) við embættum bans. Hann er likur Bismarck á biún og brá, jötunvaxinn og höfuðstór. Hann hefur verið herforingi og er rúm- lega íimmtugur að aldri. Þing var sett í öndverðum mai; hélt hann þá ræðu og bað menn að vera umburðarlynda við sig, sem tæki við af slíku heljarmenni sem Bismarck. Því næst lagði hann fyrir þingið frumvarp um nýlendurnar í Afriku, um herauka og til verkmannalaga. Moltke hélt snjalla ræðu fyrir heraukanum, og kvað hann bráðnauðsynlegan til að halda við friðnum. Var her Þjóðverja þannig aukinn um tíunda hluta af her þeirra á friðartímum. Hermálaráðgjafinn skýrði nefnd þeirri, er sett var í málið, frá, að heraukinn mundi kosta 40 miljónir marka þegar i stað og 18 miljónir á ári, og þó væri her Prakka á friðartímum mann- fleiri og hefði langtum fleiri fallbyssur. Er her Þjóðverja nú 516,000 í friði. Moltke varð níræður 26. október. Hellmuth von Moltke er fæddur í Holstein um það leyti sem bardaginn stóð við Marengó, 1800, og var þannig þýzkur þegn Danakonungs. Hann lærði hermennsku á hemaðar- skóla í Höfn og var undirforingi (lieutenant) í Danaher. Hann sótti um að mega ganga í herþjónustu á Þýzkalandi, 1822, og fékk leyfið, en lof-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.