Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 59
ÝMISLEGT. 59 valda vcikimii,* bfia í. Getur sjúkdómurinn þá batnað með því móti, að þessir basillar haldast ekki við í dauðum, rotnum vefum. Fyrir fjölda af sjúklingum, sem ekki sáu annað fyrir sér en dauðann vegna brjóstveiki og fleiri teguuda af tuberkulose, var þetta hinn mesti fagnaðarboðskapur. Talið er, að í ýmsum löndum deyi sjöundi hver mnð- ur úr tuberkulose. Úr öllum áttum flykktist fólk til Berlínar og varð hús- fyllir, svo borgin græddi stórum & meðali Kochs. Gossler ráðgjafi hélt ræðu á þingi um uppgötvun Kochs; kvað hann ríkið mundu sæma hann heiðurslaunum og reisa sérstakan spítala handa honum, svo hann gæti þar haldið áfram rannsóknum sínum. En hrátt kom annað hljóð í strokkinn. Meðalið var reyut, um öll lönd, og komust læknar að þeirri niðurstöðu, að það væri mjög hættulegt. Dró það suma til dauða, og Yirchow, hinn nafnfrægi vísindamaður, kvað það geta leitt tuberkel-hasilla frá einum hluta líkamans í aðra hluta hans. Hafði hann rannsakað þetta á líkum inanna, sem dáið höfðu tir tuber- kulose, og meðalið hafði verið reynt á. Þó er enginn efi á þvi, að upp- götvunin er mikils verð og getur orðið til þess, að læknar með tímanum vinni sigur á hinum skæðu smáverum, sem sækja að lífi inannsius. Árið 1890 var lokið við dómkirkjuna í Ulm, sem er mikilfenglegasta dómkirkja á Dýzkalandi, næst Kölnardómkirkjunni. Á henni er turn, sem er 503 fet á hæð, hæsti turn i heimi, þegar Eiffelturninn er undanþeginn. Afráðið er, að halda hina miklu sýningu í minningu þess, að 400 ár eru liðin síðan Kolumhus fann Ameriku, i Chicago. Yar lengi tvisýnt, hvor borgin yrði hlutskarpari, New-York eða Chicago. Hefði sýningin ver- ið haldin í New-York, mundu Evrópumenn hafa farið jafnnær heim og ekki hafa séð neitt af Bandarikjunum. Nú verða þeir að fara á járn- braut, um mörg af Bandaríkjunum. Sýningin verður haldin sumarið 1893, og á að verða stórkostlegri en nokkur sýning, sem haldin hefur verið. Spánverjar ætla líka að minnast Ameríkufundar Kolumbusar á ein- hvern mikilfenglegan hátt. Ameríkumenn eru farnir að gefa meiri gaum en áður Vínlandsfundi íslendinga; komu út ýms rit um það efni árið 1890, og er merkast þeirra „The Finding of Vineland the Good“ eptir Reeves. Trúarflokkur sá, er kallast „Salvation Army“ (sáluhjálparher), hefur nú breiðzt út um öll lönd. Yfirforingi hans er Charles Booth. Nokkru fyrir jól kom út bók eptir hann „In the Darkest England and the way *) Tuberkel-bacillen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.