Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 48
48 AFRÍKA. að Englendingar hafi svo góða stöð við Miðjarðarhafið, en þeir leggja |ió ekki út í etríð út af því. Á 13 árum, 1872—85, var flutt 700 miljónir króna virði af demöntum út úr hinni ensku Suður-Afríku. Hið hrezka Suður-Afríku-félag sendi um haustið 1890 sveit manna (200 Englendinga og 300 svertingja) norður á við að kanna lönd. Póru þeir norður eptir og fundu gull, en þá komu Portúgalsmenn til og vildu vasast í með (sjá Englandsþátt). Englending- ar fundu merkilegar og stórkostlegar rústir, einkum við Simbambye, 40 mílur fyrir vestan Sofala. Eru tilgátur manna, að hjer sé landið Ofir, er Salómon sótti gull í, og ætlar landafræðisfélagið í Lundúnum að rannsaka það til hlítar. Hinn nafnkunni ferðamaður Joseph Thomson er nú að ferð- ast norður til Zambesi. Láta Englendingar ekki sitt eptir liggja að skjóta skjólshúsi yfir allt land, er þeir geta yfir komizt þar norður. Hin ágæta vatnsleið Zambesi-Shiré-Njassa er þegar að mestu leyti í höndum þeirra, því Portúgalsmenn hafa orðið að leyfa þeim skipaferðir á Zambesifljótinu. Nílvötnin og hin ágætu, auðugu héruð kring um þau eru líka í höndum þeirra. Allt virðist benda á, að þeir muni bola Portúgalsmenn og Þjóð- verja út úr Afríku, þegar tímar líða fram. Þeir fengu ríkið Witu af Þjóðverjum í júlísamningnum 1890. Nokkru síðar voru Þjóðverjar, sem áttu jörð þar í landi, myrtir, og hefndi enskur floti þess, og skaut á höfuðborg soldánsins í Witu; varð hann að flýja inn í land. Eyjan Zauzibar, sem Englendingar hafa fengið í hendur sér með tveim öðrum eyjum, er aðalstöð allrar verzlunar við austurströnd Afríku, en Þjóðverjar, sem eiga strandlengjuna á meginlandinu gagnvart eyjunum, ætla sér að draga þá verzlun úr höndum Englendinga og að hafnarbæjum á ströndinni. Er það hægra i orði en á borði, að keppa um verzlun við Englendinga, og mun ekki laust liggja fyrir það, sem þeir hafa krækt í; auk þess hefur Indland mikla verzlun í Zanzibar. Þjóðverjar eiga um 50,000 ferhyrningsmílur. Þeir áttu ekki eina torfu í Afríku, þegar þeir slógu eign sinni á landskika við Guineaflóann (Togo, Kamerun) og á illt land og litt byggt land (Damara-Hereró- Narva-land) að norðvestan við Góðrarvonarhöfða, eignir Englendinga, sum- arið 1884; var það gert með leyfi og styrk Endlendinga. Hinn 10. nóv. 1884 lenti Dr. Peters í Austur-Afríku og fór upp í land. Hann kom aptur 10. desember 1884 og hafði gert marga samninga við innlenda konunga. Félag mikið var stofnað á Þýzkalandi til að annast um og auka þessar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.