Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 33
ENGLAND. 33 vcð það, sem þeir höfðu sett, erþeir fengu að ganga lausir, afarmikið fé, Vftr gert upptækt. Þá kom fyrir atvik, sem er hinn merkilegasti viðburð- 11 r á árinu 1890, næst falli Bismarcks og skiptingu Afríku. Parnell, sem var talinn jafnóbifandi í sessi og Bismarck, krapaði úr hásæti. Parnell kynntist árið 1880 írskum liðsforingja, O’Shea að nafni. Var hann milligöngumaður milli öladstones og Parnells þegar Kilmainham- samningurinn var gerður og Parnell sat i fangelsi, 1881. Kona O’Sheas er systir Evelyn Woods, sem er einhver hinn duglegasti herforingi í Eng- landsher. Hún er skörungur mikill, en maður hennar er fremur atkvæða- lítill. Parnell fór þegar í stað að venja komur sínar heim til O’Sheas. írar velja ætíð þau þingmannsefni á þing, er Parnell skipar þeim að velja, enda kallast hinn írski þingflokkur Parnellítar (Parnellites). Nú lét Par- nell velja O’Shea inn á þing og vingaðist við hann. En þegar tímar liðu fram, þá rendi O’Shea grun i, að Parnell mundi eiga meira vingott við konu sína en góðu hófi gegndi. Þau Parnell tóku bæði þvert fyrir, að svo væri, og trúði hann þeim eða lézt trúa, því árið 1889 höfðaði hann mál gegn þeim. Segja sumir, að hann hafi meir gert það fyrir blaðið Times, sem þá hafði nýlega farið ófarir miklar fyrir Parnell, en af eigin hvötum. Parnell dró málið á langinn með frestum þangað til í nóvember 1890, en sagði ýmsum félögum sínum, að hann væri saklaus. Trúðu allir því. í miðjum nóvember voru leidd fram vitni og færð gögn að því, að Parnell hefði verið hjónadjöfull i 9 ár. Parnell hafði verið stundum hjá konu O’Sheas þegar hann var ekki heima. Einu sinni hafði O’Shea komið heim þegar Parrnell var hjá henni, svo að hann varð að fara út um glugga, en barði að dyrum eptir 10 mínútna hið, kom inn og heilsaði kumpánlega upp á O’Shea. Hann gekk stundum i dularbúningum og nefndist Fox, Smith og fleirum nöfnum; bjó hann með konu O’Shea á ýmsum stöðum, og leigði hús handa sér og henni. Þetta og annað þvi um likt var borið á Parnell, og var engin vörn af hans hendi. Yar þá kveðinn upp dómur 17. nóvember. O’Shea og kona hans skyldu skilin að lögum, en hún og Parnell greiða allan málskostnað. I lok nóvembermánaðar var þing sett og var Parnell viðstaddur. Lét hann sem ekki hefði í skorizt, og var kosinn til flokksforingja af írum í einu hljóði; reyndar vissu þeir þá ekki, hvað leitt hafði af málinu; enda voru þeir leyndir þvi. öladstone ritaði Morley hréf sama dag og þing var sett (95. nóvbr.) g
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.