Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 41

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 41
AUSTUKRÍKI. 41 Hinir ungu Tjekkar vilja vingast sem mest við náfrændur sína, Kússa, en bola Þjóðverja út úr Austurríki. Hinir gömlu Tjekkar vilja halda tryggð við Austurríkiskeisara, en berjast fyrir því, að Bæheimur verði kon- ungsríki, og Austurrikiskeisari láti krýna sig í Prag. Lauk svo, að allur samningurinn milli Þjóðverja og Tjekka fór út um þúfur. Austurríkismenn eru að auka og bæta her sinn, og ýta bandaraenn þeirra, Þjóðverjar, eptir þeim svo sem unnt er. Ítalía. Crispi hefur setið þar við völd árið 1890, þó vinur hans Bismarck yrði að víkja frá. Tvennt er það, sem amaði mest að honum. ítalir fá varla lengur risið undir hinum afarháu fjárframlögum til hers og flota, og þeir vilja ná hinum ítölsku héruðum í Austurríki (Italia irredenta, hin óendurleysta ttalía). Kallast þeir menn Irredentistar, sem berjast fyrir þessu. Crispi lét almennar kosningar til þings fara fram í nóvem- ber, en hélt nokkru áður harða ræðu í Flórens móti Irredentistum. Kvað hann ítaliu vera sá einn kostur, að vera í þrenningarsambandinu, eða að hætta að vera stórveldi. Einn af ráðgjöfum hans, Seismitt Doda, var staddur í veizlu og hlýddi á ræðu Irredentista, en Crispi rak hann þegar úr ráðaneytinu. Caprivi brá sér ferð til Mílanó að hitta Crispi og styrkja hann á undan kosningunum. Fóru þær fram 23. nóvember, og urðu 410 af 508 þingmönnum fylgismenn Crispi og stjórnarinnar. Er þrenningarsambandinu því borgið um stuud. Sviss. í Sviss er venjulega friður í landi, en um haustið 1890 var gerð upp- reisn i fylkinu Tessin (Ticino). Var skotinn einn af ráðgjöfum fylkisins. Þótti mönnum vera brotin lög á framfaraflokknum, og var stjórninni byit úr völdum, Sendi Svissastjórn erindsreka sinn Kiinzli til að skakka leik-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.