Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 20
20 FRAKKLAND. aptur ámóti að llytja einhverja vöru með líkumkjörum inn í það ríki, þáfær í>ýzkaland um leið rétt til að flytja þá vöru inn í Frakkland með sömu kjörum og þetta riki. Við árslok var ekki búið að útkljá þessi vanda- mál. Frakkar hafa lögtekið ýmsar góðar reglur, til að vernda verkmenn gegn ójöfnuði húsbænda, og gengst maður sá, er heitir Jules Simon, mest fyrir því. Hann var einn af hinum 5 fulltrúum Frakka á Berlínarfundin- um i marzmánuði og sýndi Vilhjálmur keisari honum miklar virktir, gaf honum skrautútgáfu af ritum Friðriks mikla o. s. frv. Bæði Þjóðverjar og Englendingar hafa kannazt við, að Madagascar, hin mikla ey austan við Afríku, væri undir vernd Frakka. Eyjarskeggjar hafa drottningu og stjórn sér, en þegar tímar líða fram, verður eyjan frönsk. Englendingar hafa kannazt við, að Frakkar mættu leggja allt land undir sig norðvestan til í Afríku, í Súdan, suður að línu, sem er dregin frá Say við Nigerfljótið til Barrua við Tchadvatnið. Þó ná eignir hins enska Nigerfélags spölkörn norður fyrir þessa línu, og tveir menn frá hvoru ríki eiga að setja nánari takmörk og landamæri. Þannig stendur hagur Frakka glæsilega i Afríku. Hið franska þjóðveldi er nú tvítugt og virðist standa fastara en nokkru sinni. Páflnn hefur látið kardínála rita Lavigerie þeim, er áður er um getið, bréf á þá leið, að hinni kaþólsku kirkju standi á sama, hvort þjóðveldi eða einveldi sé í landinu. Leo þrettándi hefur sætt sig við þjóðveldisstjórnina, þegar hann sá, að tilrauuir konungsinna og Boulangersinna, að steypa því, fóru svo hraparlega á höfuðið. Bretaveldi 1790—1890. Árið 1890 kom út bók eptir sir Charles Dilke, sem nefndist „Problems of Greater Britain" (áhugamál Bretlands hins meira). Engin bók hefur um langan aldur vakið jafnmikið athygli um hinnmenntaða heim, sem þessi bók um framtíð Bretaveldis og hins enska kyns á jarðarhnettinum. Þeg- ar síðasti ártugur hinnar nítjándu aldar var að byrja, lítur höfundur hundr- að ár aptur fyrir sig og hundrað ár fram.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.