Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 28
BRETAVELDI 1790—1890. 2X Indland er ekki enskumælandi, og þó er enska hið eina þjóðmál Ind- lands, meðal þeirra mörgn þjóðflokka og mála, sem ægir þar saman. Ýms- ir menntaðir Indverjar vilja hafa þing sér; Englendingum þykir það þjóð- ráð, en vont er að gera svo öllum þjóð- og trúarflokkum líki. Rássar eru á næstu grösum, líkt og Bandaríkin við Canada. Ef Englendingar misstu Indland, þá kæmist það undir Rússa eða stjórnleysi kæmist þar á, og Þjóðverjar og Frakkar skiptu því á milli sín. Yerzlun Englands mundi lamast mjög svo, og Canada, Snður-Afríku og Ástralíu mundi þykja lítil frægð að vera þá í Bretaveldi. En Dilke kveður allt vera með feldu þar suður sem stendur. Dilke telur Bandarikin til Bretlands hins meira. Ef íbúar þeirra væru eintómir Englendingar, þá mætti undrast frjóvsemi þeirra. En meira furðu- verk er að aukast og margfaldast og uppfylla jörðina er, að miljónir af Evrópuþjóðum mæla þar á enska tungu og stæra sig af sögu og bók- menntum Englands. Nú er í heiminum 125 miljónir manna, er mæla á ensku sem móður- mál sitt. Árið 1801 voru þeir 21 miljón. Frakkar voru 1801 31‘4 miljón, langtum fleiri en Englendingar, en eru nú 50 miljónir, Þjóðverjar voru þá 30 miljónir, en eru nú 70, Spánverjar voru þá 26 miljónir, en eru nú 40, Rússar voru þá 31 railjón, en eru nú 80. Enskumælendur voru færri en Frakkar, Rússar, Þjóðverjar og Spánverjar 1801, en hafa sexfaldazt síðan og orðið langtum fleiri, Hinir hafa ekki gert betur en rúmlega tvöfaldazt. Manntal verður tekið í Bretaveldi 5. apríl 1891. Gizkað er á, að ibúatala Bretaveldis verði um 350 miljónir: Indland.........................271 miljónir. England, Skotland og írland 38Vs--------- Eignir í Amoríku .... 7---------- Ástralía......................... 4 -- Eignir i Asíu (auk Indlands) 9--------------- Eignir í Afríku.................. 4 -- IJganda, Matabele og Masjónaland 6(4--------- Egiptaland....................... 7 - 347 miljónir. Hér er ekki talið: hin brezka Austur-Afríka, lönd við Nigerfljótið og hin hollenzku þjóðveldi í Suður-Afríku m. m.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.