Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 17

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 17
ÞÝZKALAND. 17 ekki getað um frjálst höfuð strokið. Margar merkilegar sauiþykktir voru gerðar á fundinum, og létu þeir ekki lítið yíir sér, sósíalistarnir, enda hafa þeir aldrei unnið annan eins sigur og við kosningarnar 20. febrúar. Komu þeir sér nú saman um að leggja meiri stund á að gera sveitabúa að sósía- listum, velja stjórn sem annaðist blöð, aðra sem annaðist vinnu o. s. frv. Umræðum þeirra var eins mikill gaumr geflnn um allan hinn menntaða heim, eins og þeir væru á einhverju merkisþiugi. Hinn 20. febrúar var kosið þing til 5 ára (1890—95) og skal jeg því nefna hversu fjölmennir þingflokkarnir eru, og milli sviga hversu fjölmenn- ir þeir voru á undan kosningunum. 42 (97) nationalliberalen (þjóðvinir). 67 (36) freisinnigen (frelsismenn). 10 ( 1) Yolkspartei (almúgavinir). 72 (75) Conservativen (apturhaldsmenn). 21 (39) Deutsche Reichspartei (ríkisvinir). 106 (99) Centrum (miðflokksmenn, kaþólskir). 16 (13) Pólverjar. 35 (10) Sósíalistar. 11 Welfasinnar (Hannover). 10 Frakkasinnar (frá Elsass-Lothringen). 5 Antisemitar (Gyðingahatarar). 1 danskur maður. 1 maður utan flokka. 397 Þjöðvinir, apturhaldsmenn og ríkisvinir höfðu í sameiningu meiri hluta atkvæða á þingi, en eptir kosningamar að eins 137 atkvæði, enda fengu þjóðvinir 490,000 atkvæðum færra en áður, apturhaldsmenn 249,000 og ríkisvinir 250,000 atkvæðum færra. Frelsismenn fengu 195,000 atkvæð- um fleira, almúgavinir 59,000, og Pólverjar 27,000, en sósíalistar fengu 664,000 atkvæðum fleira en áður. Á hinu nýja þingi réði Windthorst gamli, foringi kaþólskra manna, lögum og lofum, því hans flokk fylgja ætíð af gamalli venju Pólverjar, Danir og Frakkar. Þarf hann því að eins að fá einn af stærri flokkunum i bandalag við sig til að hafa ineiri hluta atkvæða á sínu bandi. Eru því líkur til, að hann neyði stjórnina til að láta hina kaþólsku kirkju fá aptur allt það, sem hún hefnr misst í viðureigninni við Bismarck, og jafnvel að hanu kúgi hana til að loyfa 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.