Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1891, Blaðsíða 18
18 ÞÝZKALAND. jesúmúnkuoi að búa á Þýzkalandi og afnema bann það, sem Bismarck lagði á þá. Abranyi nokkur, ungverskur þingmaður og blaðamaður, ritaði langa frásögu um tal sitt við Bismarck í ungverskt blað. Bismarck lýsti yfir, að hann hefði aldrei séð manninn. Abranyi, sem er sðmamaður, stóð fast- ar á því en fðtunum, að Bismarck lygi þessu, og fór að hitta Bismarck, en hann vildi ekki eiga tal við hann. Þótti mörgum Bismarck minni maður aptir en áður, en þá kom upp úr kafinu, að Abranyi var sturlaður. Þannig bjargaðist þetta mál við. Frakkland. Árið 1890 hefur verið friðar- og spektarár á Prakklandi og lítið sögulegt hefur gerzt þar síðan Boulanger datt úr sögunni í hittifyrra (1889). Um sama leyti og Bismarck veltist úr sessi urðu ráðgjafaskipti í Par- ís. Constans sá, er veitti Boulanger banasárið, er ráðríkur maður og samdi illa við forstöðumann ráðaneytisins, Tirard; loks sagði Constans af sér, en skömmu síðar varð ráðaneytið undir í atkvæðagreiðslu og lagði niður völdin. Yar það útaf því, bvort toll-laust eða toll-lítið mætti flytja „rúsínur" frá Tyrklandi til Frakklands. Því næst skipaði Freycinet ráða- neyti, og tók Constans í það. Einn af fylgismönnum Boulangers, Mermeix, hefur í Parísarblaðinu Figaro sagt frá öllum undirróðri hans og dregið skýluna af öllu atferli hans. Boulanger fékk fé svo milljónum skipti hjá hertogafrú einni af Uzés; hún hélt hann ynni allt konungdæminu í hag. Margar ófagrar sög- ur sagði Mermeix um Boulanger og hans sinna; skoruðu margir þeirra hann á hólm, og urðu einvígi milli ýmsra manna út af þessu. Boulanger svaraði seinna sjálfnr og rak af sér sumt en þó ekki allt. Situr hann á eynni Jersey, þar sem Yictor Hugo sat forðum í útlegð, og á ekki aptur- kvæmt. Dérouléde sá er hélt einna lengst við Boulauger, gaf út bók út af því, að Vilhjálmur keisari kvað ætla að skora á Evrópuþjóðir að leggja af af allan hernað. Sýndi Dérouléde, að Evrópa hefði eytt 60,000 inilljónum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.