Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 10

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 10
298 Stephan Gr. Stephansson. Og loksins var hálfliðin há-nóttin löng meS hugrauna minningum þungu, og Olafur hóf nú sinn heilaga söng, það hjálpráð á framandi tungu. Hann seiðrúna-söngvana brendi, en »Saltarann« lærði og kendi. Hans sveit hafði áður við afdrifum hrylt á atför er dagurinn risi, en varð nú við konungsins bænasöng bilt — sem beigur sá rættist með slysi. Nú fanst hinu felmtraða mengi sem feigöin um tóna þá gengi. Sem óp inn í leyningi altaris hólfs, sem andvarpau djúp þótti vera, hans stynjandi Á v e við grafhellur gólfs og grátandi Misererera. Og mönnum fanst máttur sinn smækka og moldin í gröf sinni hækka. í varðmanna hringnum sat Þormóður þar, en þögull í vökunni heima. á íslenzkum stöðvum; í værðinni var um vísur og Kolbrún að dreyma. Yið hana sín kærustu kvæði hann kendi og slysin sín bæði. Og fullkeypt var senn orðin sagan hans — því í sekt snerust ljóð hans og fremdir — tóm hörkubrögð vaxandi ófærum í, ny áföll og torreknar hefndir, og útlægar ástir að baki, þó yfir að morgninnm taki. Hann undraði lítt, er hann leit þennan her, sem lá þar til ósigurs búinn, þó þeim verði óhægt, sem einliða fer, að etja til þrautar við múginn — úr sekt er ei sátt biuda máttu, nú samleið þeir konungur áttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.