Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 23
Steplian G. Stephansson. 311 Mikil undur! — Vegur frá vömbinni upp í hjarta- hólf? Getur það átt sér stað? Því er nú ver og miður. Sú leið er margfa-rin og er hún megin-breið þjóðgata í sumum löndum. En Stephan er einrænn, og er honum aldrei ant um að berast með fjöldanum. Hann þekkir einstigin og veit hvað það er, að vera einliði á eyðiströnd vorsins. Hann veit hvað hann segir í þessari vísu: Sannleiks hlut á heimalönd hugans dróstu mikinn, og um vorsins eyðiströnd áttu handarvikin. Þessi framanskráða vísa greti eins vel verið um hann eins og einhvern annan. Og honum er kunnugt um fögn- uðinn, sem þeim manni er gefinn, sem fer einn og nær landi. Þess vegna spyr hann — og þyrfti þó ekki að spyr ja: Varð sú einför yndissnauð, alt meðan svaf til baka, yfir lofts og lagar auð lifa einn og vaka? Utar stormi og öldugang’ eiga stefnu vísa, unz um djúpið flaut í fang fyrsta morgun-l/sa? Skeyta ei’ hvar að strönd var styzt, stika nótt og sæinn undir höfn við heimskaut yzt, heiðríkjuna og daginn? En hitt er lionum Ijóst, að sá, sem siglir djarft og fer fáliðaður, á alt sitt á liættu og kemst stundum í krappan: »Bezti vilji vogaðs manns verður afturreka«. Stundum farast þeir, sem sigla þann sjó:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.