Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 68
356 Agrip af sögu kvenréttmdabreyfingarinnar. neinum opinberum embættura ríkisins, þótt þær megi taka embættispróf frá háskólanum, án þess að njóta þess náms- styrks, er stúdentar fá, t. d. G-arðstyrks. Þó hafa kon- ur fengið aðgang að ýmsum störfum, einkum á skrifstof- um, með sömu launum og karlmenn. Þar til má helzt telja: I stjórnardeildunum, lögfræðisstjórnardeildinni og kirkju og kenslumáladeildinni, eru nokkrar konur skrif- arar. Launin eru jöfn fyrir karla og konur, byrjunar- laun 1000—1800 kr. (Hæstu laun aðstoðarmanna í stjórn- ardeildunum eru 1900 kr.). Við ríkisskjalasafnið eru líka konur, er gegna sömu störfum og njóta sömu launa og eftirlauna sem karlar. Hæst laun eru 2400 kr. Konur geta ekki orðið yflrskjalaverðir. Ein kona er skipuð af landbúnaðarráðaneytinu sem gjaldkeri við skóggæzluem- bættið á Fjóni. I Kaupm.höfn gegna 114 konur störfum í þjónustu bæjarstjórnarinnar með 800—2400 kr. launum. Þar af hafa 43 fasta stöðu. Engin þeirra heflr þurft að segja. af sér vegna giftingar. Til þessara embætta útheimtist ekk- ert sérstakt nám. Eftirlaun eru jöfn fyrir karla og konur. Danskar konur hafa á tveimur síðustu árum breytt félögum sínum þannig, að þær hafa myndað pólitísk kjör- réttindafélög og reyna á sama hátt og konur annarsstaðar að vekja þekkingu og áhuga á því máli. Enn sem komið er fara þær ekki fram á meira en almennan kosningar- rétt og kjörgengi í öllum sveitastjórnar- og safnaðarmálum o. þ. h., bæði fyrir giftar konur og ógiftar. Auk þess leitast þær við að auka jafnrétti kvenna bæði lagalega og borgaralega, og hafa komið ýmsum frumvörpum þess efnis inn á þingið. Vonandi líður ekki á löngu, áður þær fá kosningarrétt og kjörgengi í sveitamálum. I s 1 a n d. Hér má fara fljótt yflr sögu, því liún er flestum kunn. íslenzkar konur hafa haft kosningarrétt siðan 1881 í sveita- og safnaðamálum, og sömuleiðis kjör- gengi síðan 1902, en þó að eins ógiftar konur og ekkjur, sem gjalda frá 4—8 kr. í útsvar, eftir því hvar það er á landinu. Rétt til skólanáms hafa þær bæði í lærða skól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.