Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 31

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 31
Jónas Hallgrímsson. 3Ii> taka, og að hann Játi engan meðalsauð bægja sér irá garða. — Allir kannast við kvæðin um heylóuna, um rjúpuna, og um grátitlinginn, og finna hinn hlýja undir- straum hluttekningarinnar með örlögum þessara smíel ingja. Jónas finnur að það er likt á komið með honuni og fuglinum sem var »frosinn niður við mosa«: Feldur em eg við moldu frosinn og má ei losast; andi guðs á mig andi, ugglaust muti eg þá huggast. Guð Jónasar er kærleikans guð; andi hans er hinn blíði blær. Hvergi kemur hið nána samlíf við náttúruna fagur- legar fram en í Hulduljóðum, þar setn Jónas lætur Egg- ert Olafsson tala við blómin. Það er eins og þegar ást- rík móðir hagræðir glókoll sínum á koddanum: Vesaiings sóley ! sérSu mig? Sofðu nú vært og byrgðu þig; hægur er dúr á daggarnótt; dreymi þig ljósiS, sofðu rótt! Jónasi lætur yndislega að lýsa hvíld og friði náttúr- unnar: Sofinn var þá fifill fagur í haga, mús undir mosa, már á báru; blæju yfir bæ búanda lúins dimmra drauma dró nótt úr sjó. Jónas er í insta eðli sínu barnsleg sál. Þess vegna skildi hann líka Andersen svo vel, þess vegna er lýsing- in á unglingunum í »Grasaferð« eins unaðsleg og hún er. Eg efast um að síðan hafi verið ritað sögukorn á íslenzku er standi því jafnfætis eða taki þvi fram, svo næmum fingrum heíir Jónas þar rakið viðkvæmustu og smágjörv-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.