Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 21
Stephan Gr. Stephansson. 309 skuli leiða ána og ganga sömu leið. Hann er rnaður, sem horfir djúpt. Og þessi á, sem liann lýsir, er í aðra rönd- ina mannlífsmóðan — straumur tilverunnar sem fer fljót- andi að feigðarósi. — Þetta kvæði er gullfallegt, að því leyti sem það er náttúrulýsing. En skáldskapargildi þess er tvöfalt, af því að þessi fiskur liggur þar undir steini. Eitt af því, sem gerir náttúrulýsingar Stephans hug- næmar, það er þetta, hve látlausar þær eru. Hann segir t. d. um ljósgylt skýin: »Og vindbólstrar steyptu á sig guilhjálmi sólar.« Þetta er í einu snildarkvæði hans, sem er um 1 æ k i n n. Þetta eru þóknanlegri lýsingar og sannari heldur en ef hann hefði orkt um: »himinljósa leiftursíur og logavanda reginhvin«. og þó er sú sögn skáldleg á svipinn. En þó að myndir Stephans séu látlausar, þá eru þær þó hátíðlegar stundum og þær hertaka hugann og neyða hann til að taka eftir sér. Málið er og svo mergjað og frásögnin öll mikils- háttar, að því skapi, að ekkert skáld er honum fremra í þeim efnum, sem kveðið hefir á norræna tungu. Tökum til dæmis þessa náttúrulýsing úr kvæðakerfinu A ferð og flugi. . . . En þegar að hallaði hádegi af varð hásuðrið eld-skininn sjór, og andheita fjallrænan kvieðið sitt kvað, svo klöknaði stálharður snjór. En fjöll drógu upp vindskýin, hæluð um hlíð, og hnjúkana toppstöguð við, og suðvestan hlákan á öræfi upp sást opna sín gullslegnu hlið. Öll fjöll vóru gaddhvít, en grimmlegust þau sem gnæfðu yfir bygðinni hæst. Á jökla þá leggur ’ið harðasta hjarn, sem himninum teygja sig næst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.