Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 51

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 51
Yöluspá. 339 sem komi o f a n að; það er þessi vísa, sem ber auðsjáan- lega kristilegan blæ og á vafalaust við Krist og dómsdag]. Þá er síðasta vísan, sú 65. Með 64. v. er völvan eiginlega búin með alt efnið. Það getur ekki náð lengra. Það sem i 65. v. stendur getur ekki staðið í neinu sam- bandi við síðasta kaflann. En það er eins og völvunni verði, um leið og hún talar, litið til hliðar — og þá sér hún Níðhögg koma fljúgandi með lik; þaö er hinn dimm- gljáandi dreki neðan frá Níðafjöllum, þ. e. dimmum fjöll- um (af n i ð, i niðamyrkur t. d.), en »neðan« sýnir, að fjöllin eru hugsuð niðrí djúpi; samkv. 38. v. sýgur Nið- höggur náina á Náströndu, sem er langt móti norðri og sjálfsagt »norður og niður«, eins og bústaður Heljar; samkv. 65. v. sækir drekinn líkin sjálfur — liér er víst að eins um einhverja tegund ódæðismanna að tala. Völvan sér hann þá og lýsir honum, en bætir við: »nú, þ. e. nú þegar það alt á sér stað sem eg hef að síðustu lýst, mun h a n n sökkvast«, þ. e. fara niður og koma aldrei upp aftur — aftur mótsetning milli hins fyrra og síðara ástands. »Hann« er leiðrétting fyrir »hon«, sem handrit- in hafa, en sambandið sýnir glögt, að »hon« er rangt. Ef það væri rétt, væri það völvan, sem átt væri við og væri hún þá vakin upp (sbr. það sem fyrr segir); en hver verður þá hugsunin í öllu liinu? Það verður ekki séð annað en að það standi alveg marklaust og fyrir utan alt samband. Hvernig stendur á því, ef völvan segði; »Nú sé eg Níðhögg og þess vegna verð e g að sökkvast«„ Það væri undarlegt orsakarsamband. Nei, völvan sekkur (e f hún sekkur), af því að hún er búin, efnið tæmt til fulls og lmn búin að gera skyldu sína. Allir erflðleikar hverfa, og alt verður glögt og skilmerkilegt, efninu sam- boðið, ef lesið er »hann«. Síðasta vo. tekur þá upp svo stutt og kjarnyrt höfuðatriðið í öllum siðasta þætti kvæð- isins. Þ a ð er samboðið skáldinu og efninu. Svo framarlega sem þessi skýring á efni völuspáar er nærri lagi, — og í aðalatriðunum mun hún vera það —, 22*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.