Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 6
294 Stephan Gr. Stephansson. í laufskógnum inni var nálykt og nekt — þú norðlenzka sumar ert bezt, því barr-trén þín eru sem goðalönd græn á gaddauðuir vetrarins fest. Þú stóðst út í glugganum »Carly« mín kær unz hvarf eg, og hugðir til mín, hins umliðna sumarsblóm aleitt, sem var enn óbreytt með sex árin þín. — Þann kald-lysta haustmorgun höfðum við kvaðst, þú hrygg, — eg með fáorðri ró úr kveðjunnar eymslum með hangandi hönd í handslagi síðasta dró. Þetta er síðasti skilnaðurinn, þvi að þau sjást ekki framar. Skáldið veit ekki hvar er að hitta hana, því að hún er komin úr allri augsýn. Eg spyr ei’ til leiðar, neinn veg til þín veit nó velur sér betur en eg — þitt hérað er draumland mitt, hús þitt mín spá og hugur minn ratar þann veg. Hún er dáin, ef til vill. Vera má að hún sé i fang- elsi. Sé hún dáin, þá er þess að gæta, að það sem er ágætt, þarf ekki langra lífdaga. Til frægðar skal kon- ung hafa, meira en til langlífis. Ef hún er í fangelsi, þá er á hitt að líta, að þangað eru þeir hneptir opt og tíð- ,um, sem drenglyndir eru. Og eins er mér sama, þó sjálfsmensku þræll þú sért eins og fjöldinn og eg, þín snild breytir hreysinu í hallir, og skart’ í heimkynni alls-nægjuleg; því kongborin sál gerir kymann að sal, að kastala garðshornið svalt, þó hafin sé dyrgjan á drotningar stól tók dáminn af kotinu alt. Þó frú sértu göfug og skryðist í skart, sá skrúði þér maklega fer,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.