Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 77

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 77
365 Upptök mannkynsins. eða kalkleðju. Þessháttar lög með dýra (og stundum jurta-) leifum eru einhver mikilsverðustu skjöl til jarð- sögunnar. Þegar svo sjávarbotninn hækkar og verður að þuru landi, þá skerast ár og lækir niður í lögin sem áður settust þar fyrir; og í jarð- eða grjótlögum við gil og árfarvegi getum vér þá safnað leifum dýra sem endur fyrir löngu ólu aldur sinn á sjávarbotni eða bárust þang- að. Þannig getum vér t. a. m. á Tjörnesi séð standa út úr berginu upp með Hallbjarnastaðaá, meir en 400 fetum yfir sjávarmál, hvalbein1). Er varla miklu skemra um liðið en 1 miljón ára síðan hvalur sá er beinin átti lét líf sitt, en þau grófust á sjávarbotni í leirleðju sem nú er orðin að steini, en sjávarbotninn hátt uppi í landi. Þar sem nú dýraleifar voru mjög ýmiskonar í ýms- «m lögum, þar sem þó hefði mátt búast við svipuðum leifum, sagð Cuvier að gjöreyðandi bylting hefði átt sér stað milli þess þau mynduðust; en síðan ný sköpun. Sagði hann að mannkynið hefði skapað verið eftir síðustu gjör- eyðingu lífsins á jörðunni og hefði það aldrei verið sam- tíða öðrum dýrategundum en þeim sem nú eru uppi. Byltingakenning Cuviers var mjög í ætt við Noallóðs- sögu biblíunnar; var hún því ekki nein nýjung er mönn- um veitti ervitt að átt sig á, þar sem biblíusagan hafði undirbúið hugina. Var málstað Cuviers að þessu hinn mesti stuðningur, en viturlegir lærdómar Lamarcks, er áttu að hefja nýtt timabil, voru að engu liafðir og lágu í þagnargildi. Fer svo löngum, að meira má sin vanaheimska en viturleg nýmæli. Er að þessu hin mesta töf á fram- farabrautinni. VII. Menn komast oft svo að orði, að nýjungar þær, sem draga mjög að sér athygli manna og fljótt verður ágengt, l) Kári Sigurjónsson á Hallbjarnarstöðum sagði mér fyrst frá feeinum þesgum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.