Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 57
Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. B4&- stjórn konur þeirra manna, sem gjalda skatt og eiga börn í skóla. En mjög erfltt er að neyta þessara laga vegna þess að nöfn þessara kvenna standa ekki á skattaskránum. Veturinn 1905 samþykti borgarstjórinn og bæjar- stjórnin i Torento, sem er talin miðdepill allrar mentunar í Canada, þá ákvörðun, að breyta kosningarréttarlögunum þannig, að allar giftar konur fengju kosningarrétt og kjör- gengi í sveitastjórnar- og safnaðarmálum. Kvenréttindafélögin völdu sendinefnd til að flytja málið fyrir forsætisráðherranum. Meðal þeirra voru ýms- ir af helztu mönnum Torento: borgmeistarinn, forstöðu- maður háskólans og umsjónarmaður alþýðuskólanna. Ráð- herrann tók málínu vel í fyrstu, en kvaðst þó ekki geta veitt konum meiri réttindi en þær hefðu. Það væri »æðra vald«, sem hefði afskamtað þeim stöðu þeirra, og af því yrðu ráðin ekki tekin. Um sömu mundir tók stúlka nokkur embættispróf i lögum við háskólann með ágætiseinkunn. En þegar hún vildi fá að flytja mál fyrir yfirréttinum, var henni neitað um það, því að einungis »persónur« hefðu leyfi til þess, en konur væru ekki »persónur« eftir lögunum, heldur karlmenn einir. Litlu síðar var kona ein tekin föst og sett í gæzlu- varðhald. Daginn eftir, þegar hún var kölluð fyrir lög- reglustjórann, hafði hún það til varnar sakleysi sínu, að liún væri k o n a en engin »persóna«; lögin næðu ekki til sín'1 Dómarinn spurði, hvort nokkur hefði ráðlagt henni að segja þetta. »Nei, en eg les blöðin«, svaraði hún. Hún var sýknuð, en lagastafnum breytt í »konur og per- sónur«, ogþar með fekk stúlka sú, er lögiræðisprófið hafði, að flytja mál fyrir yfirréttinum. A s t r a 1 i a. Hún lieflr gengið á undan hinum álfun- um í þvi efni að veita konum fullkomið jafnrétti við karl- menn. Það lítur svo út, sem enskumælandi þjóðirnar kunni betur að meta konur sínar í mörgum greinum en aðrar þjóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.