Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 63

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 63
Agrip af sögu kvenréttindáhreyfingarinnar. 351 enn. Þó heflr sendinefnd þeirra fengið áheyrn hjá drotn- ingu Wilhelmínu og hún heitið konum sinni aðstoð. Þeim til styrktar ætlar Allsherjarkjörr-éttarfélagið að halda næsta stórfund sinn í Amsterdam í júní 1908, og vænta menn góðs árangurs af því hollenzkum konum til handa. Þýzkalan d. Þar eru réttindi kvenna á mjög mis- munandi stigi. I sumum ríkjunurn, t. d. Prússlandi, mega konur ekki einu sinni stofna félög né lialda fundi um opinber mál. Kvenréttindi og kosningarrétt má ekki nefna á nafn. 1 Bæheimi hafa konur haft kosningarétt og kjörgengi í sveita- og safnaðarmálum síðan 1364, með umboðsmönnum. Það er að segja, þær hafa orðið að gefa karlmanni umboð til að kjósa fyrir sig. Einungis í Prag var þessurn lögum breytt 1858, þannig að ákvæðið var einskorðað við »karlkyns borgara«. I sumum þýzku ríkj- unurn hafa konur rétt til að kjósa sjálfar. Kosningalögin í Bæheimi frá 1861 veita öllum kjósendum bæði kosning- arrétt og kjörgengi í sveitamálum. í Prag urðu þá all- ar skattskyldar konur kosningarbærar og kjörgengar. Þessi réttindi hafa þó til skamms tíma ver'ið lítið notuð. En nú eru öflug kosningarréttarfélög að rísa upp til að vekja áhuga og útbreiða þekkingu á þessu máli. Aðalfé- lagið heldur til í Hamborg og reynir þaðan að hafa áhrif á prússneskar konur, og almenningsálitið þar. Stórmerk kona, dr. jur. Anita Augsburg, er forstöðukona kosn- ingarréttar-landsfélags þýzkra kvenna; hefir hún skorað á öll kvenfélög ríkisins að taka höndum saman og stofna kvenréttindafélög í hverri borg, halda hvervetna opinbera fundi, og yfir liöfuð láta einskis ófreistað til að hafa áhrif á almenningsálitið, blöðin, löggjafarvaldið og — konurnar sjálfar, til þess að búa í haginn fyrir góð og greið úrslit á baráttunni fyrir stjórnarfarslegum réttindum kvenna. S v i s s. Þar eru líka félög komin á fót til þess að vinna að kosningarréttarmálum kvenna. Þau hafa nú byrjað á atð vinna menn til að setja kosningarrétt kvenna í sveitamálum, kirkju- og skólamálum á stefnuskrá sína. Síðan þau tóku til starfa hefir áhugi aukist á kvenfrelsis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.