Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 48

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 48
:336 Yöluspá. fulls, þ. e. hún er gleypt af úlflnum, »tungls tjúgara« í .39. v.); eldur og reykur geisar og bálið leikur við himin- inn; þá er alt búið; alt yflrborð jarðarinnar þ. e. Miðgarðs, bústaður goða. og manna, er brent til ösku. Þar með er hinni sifeldu baráttu lokið milli goða og jötna, sem hófst með komu þursameyjanna. Af kvæðinu sjálfu sést ekki, hvern höf. heflr talið upphafsmann eldsins, en þó verður helzt að álíta, að það sé Surtur, sbr. 512- Þó er það eng- an veginn víst. En annað atriði er í þessu máli miklu merkara, og það er Surtur sjálfur og afdrif hans. Varla getur það verið vafamál, að höf. telur alla jötna gjörfallna; ef svo liefði ekki verið, hefði hugsunaráframhaldið orðið nauðsynlega sama og áður, að hin nýja kynslóð goða og manna hefði aftur fengið jötna að óvinum, og þá hefði alt hið sama tekið sig upp aftur; en það er einmitt það, sem e k k i verður. I hinu nýja ríki eru engir fjandmenn En þar af sýnist leiða með nauðsynlegu hugsunaráfram- haldi, að Surtur hafl líka látið líf sitt í eldinum, eða á •einhvern hátt mist það. En um það þegja allar heimildir. Annars er lítið við þessar vísur að athuga. En vert er að menn taki eftir mótsetningunni, sem liggur í orðun- um b j a r t r (Freyr) at S u r t i (þeim svarta). Þar sem í .55. v. stendur, að »allir menn ryðji heimstöð«, verður að leggja sérstaka áherzlu á allir, vegna þess, að í 51. v. ■ er þegar búið að tala um »hali«, þ. e. nokkra menn. Nú þegar Þór fellur, er öll vörn manna biluð og farin; en þar í var öll starfsemi Þórs falin að verja menn (og goð) mót jötnum. Níðs ókvíðinn (ekki: ó k v i ð n u m, ;sem hdr. hafa) verður að lesa. Það er Þór, sem þarf ekki að kvíða lasti komandi alda; hann heflr gengið vel fram og sigrað að vanda, en reyndar um leið hlotið banamein- ið. E i m i (i 56. v.) gæti bæði merkt eld og reyk; ef •eldsmerkingin er tekin, ætti betur við að lesa: v i ð a 1 d r- n a r a (eins og annað hdr. heflr); og er þá vísuorðin svo ,að skilja: bál geisar við bál, hvert bálið geisar við ann- ,að (Konr. Gíslason).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.