Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 82

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 82
370 tTpptök’mannkynsins. komið af forfeðrum, sem ekki voru menn. Um þettá varð rimma bæði löng og hörð og má nú segja að hún sé útkljáð að því er vísindin snertir. A síðustu ár- um hefir þó náttúrufræðingurinn og heimspekingurinn 0. Weininger, sá er skaut sig skömmu eftir að hann hafði gefið út bók þá (Gesehlecht und Charakter) er vakti svo afarmikla eftirtekt, haldið þvi fram að mennirnir geti ekki verið komnir af apakynjuðum verum. Weininger heldur þvi líka fram að karlmennirnir hafi ódauðlega sál en kvenfólkið ekki, og mun sú skoðun varla öðlast mikið fylgi á þessum kvenréttindatímum. En allir varfærnir náttúrufræðingar munu sammála um það nú, að allar lík- ur virðist til þess að mannkynið sé runnið npp úr dýraríkinu. Hitt er meira efamál, með hverjum hætti þessi furðuleg- asta skepna jarðarinnar hafi skapast af forfeðrum sem voru dýr í vanalegri merkingu orðsins. Munum vér hjer á eftir athuga það lítið eitt. X. Aður en lengra er haldið, verðum vér að líta á fram- ætt mannkynsins. Vjer ætlum að næstu forfeður mann- anna hafi ekki verið menn; en ekki lætur þar staðar numið, heldur hafa apar þeir sem mennirnir eru af komn- ir, átt til forfeðra að telja sem ekki voru apar, og þar fram eftir götunum, unz vjer komum niður að mjög »ófullkomnum« spendýrum. Rekjum vjer enn frameftir þá finnum vér forfeður, sem eru ekki einu sinni spendýr, heldur skriðdýrakynjaðir; þá enn framar froskkynjaðir, þá fiskkynjaðir; þá forfeður sem ekki eru hryggdýr. Væri þar langa slóð að rekja eftir miljónum aldanna. En það er styzt að segja, að ættartala mannsins er ekki að upptökum komin fyr en í fyrstu lifandi veru á hnetti vorum. Mannkynið er frændsemisböndum tengt við jafn- vel grasið á jörðinni. Alt hold er að vísu ekki beinlínis hey, en í ætt við hey. Þetta er sá kostur sem vjer verðum að taka ef vjer sjáum oss ekki fært að trúa því — vegna þess að vjer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.