Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 25

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 25
Stephan Gr. Stephansson. 315- ÞaS hreif þig og lækur, þér leiddist að sitra í ládejðu mókinu, í gleymskunnar næði þín straumharpan litla fór tíðar’ að titra, og töluvert snjallar’ þú fluttir þín kvæði; þinn söngur varð bljómmeiri, hækkandi fór ’ann, unz hafðir þú kveðið sjálfan þig stóran. Og þegar að fórstu sem lengst þinnar leiðar, og lægðirnar gerðir að farvegi breiðum, þá barstu út akarn um hrjóstrur og heiðar, sem hefir nú orðið að laufguðum meiðum. Um bersvæði þúsund, um þúsundir ára, lét þúsundum frækorna sáð þín bára. Nú er ég búinn að fara hringinn! Eg byrjaði á því að segja frá ætterni og æsku Step- hans G. Stephanssonar. Eg hefi nú að lokum sagt frá honum þar sem skáldandinn kemur fyrst í ljós í fullum þroska. Er þessi hringför einkenni höfuðsáttar? Nei! Hringurinn táknar endalausa línu. Og andi skáldkonungsins er endalaus — vegir hans- endalausir. Mikilfengar hugsanir eru líkar hringnum Hnituð, sem taka mátti sundur og setja saman aftur, án þess að' skemdur væri. Eins er um úrvals-hugsanir. Þær eru á þá leið:: sundurtækur og þó hægt að setja þær saman. Hringurinn Draupnir var svo gerður, að af lionum drupu margir hringar jafnhöfgir honum. Svo er og um hugmyndirnar: þær geta af sér nýjar hugmyndir. Og nú sendi ég þér hringinn Stephan G. Stephansson — sjálfan þig þ. e. a. s. a n d a þinn, þýddan og skilinn,. svo sem mér er unt að gera hann úr garði. Þú ert gerður úr sundurleitum efnum. Ég vildi reyna til að hníta þau saman í eina heild.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.