Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 24

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 24
312 Stephan Gr. Stephansson. Lítil undur eru það óvænt, þeim sem skilur, þó um síðir sækong að sverfi manndráps-bylur. Stephan segir ennfremur: Mínu eðli er engin nyt eilíft logn aS hreppum. Mér hefir vaxið megn og vit mest í þrauta-kreppum. Þessar vísur eru teknar úr síðasta kvæði Stephans, sem eg hefi séð. Hver þeirra er nægt efni i heila ritgerð. Ég get ekki íylgt skáldkonunginum lengra en þangað, sem hann er nú kominn. Ég er því miður enginn spá- maður, og veit ekki óorðna hluti. En ég get stokkið f r a m f y r i r öll sýnishornin, sem liér eru handleikin og bent á það kvæði, sem ég hygg vera elzt allra kvæða höfundarins, sem verulega kveður að. Það kvæði er L æ k u r i n n, gert 1883. Það er alt vel kveðið. En þó eru þær vís- urnar beztar, sem lýsa umbrota-anda skáldsins, sem þá er nývaknaður — ef að líkindum lætur: En lækur, eg skil þig, og veit hverju veldur aS vorhlákan snart þig, því óx þú svo mikiS; í gær leysti snjóa úr hh'Sum, og heldur varð hl/rra og rauSara sólgeisla blikið, og fornmælin segja það byltingar boSa, ef bjartviðris sól skín með dreyrgum roða. Og ísinn og fönnin lót fjötrana slakiia, og frjálslegri svip báru dalir og hólar, og S u S r i dró andann sem væri hann að vakna og vindbólstrar steyptu-á sig gullhjálmi sólar; um veSranna heim braust uppreisnar andi, sem eldrauðan bjarma á vestrið þandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.