Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 7
Stephan G\ Stephansson 295 þú prjðir svo gullið, og demanta djásn er djrmætt í hárinu á þér — — I gröf þína, »Carly« mín, kveð eg um jól, í kot þitt, í höll þína inn. I þrjátíu ár hef eg ekki þér gleymt og enn er eg riddarinn þinn«. Holgeir gamli Drachmann hefir kvongast fjórum sinn- um um dagana og skilið við konur sínar á fárra ára fresti. Hann gengur ekki með þrjátíu ára minningar. En Stephan endist þetta. Hann kveður ástmey sína með »fáorðri ró« og »hangandi hendi«, til þess að draga úr »eymslum kveðj- unnar« og skilnaðarins. Hún mun ekki hafa séð honum bregða. — En nú gýs upp eldurinn undan jöklinum á kaldbak útskagans og þá kemur í ljós cldurinn, sem til var niðri fyrir og enn þá er til, þó langt sé liðið: »í þrjátíu ár hef’ eg ekki þér gleymt, og enn er eg riddarinn þinn«. Auðséð er, að þessi maður er í ætt við eldfjöllin okk- ar, sem jökullinn sezt á. En niðri fyrir í djúpinu vakir eldurinn. Einn góðan veðurdag — eða illan, logar upp úr fjalli og jökli, þegar andi fjallsins hefir sofið út og Sesam — Sesam lýkur upp huliðsheimi. V. Stephan segir í einu ltvæði sínu, sem gert er um fósturjörðina aðallega, en minst er þar á gulltöflurnar, sem flnnast munu á Iðavelli, þegar Surtarlogi heflr lokið bruna sínum: »Hver gulltafla er íslenzk endurminning«. Svo er honum farið að minsta kostí. Hann er öll- um stundum með anuan fótinn heima á Islandi — annan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.