Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 14

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 14
302 Stepban Ct. Stephansson. Og það ætlar hann að nota til þess að fegra heimahag- ana og bæta óðal ættarinnar. Eg skil kvæðið á þá leið, að Stephan álíti Yestur- íslendinginn ág'jarnan, en hjálpfúsan, þrunginn af heim- þrá og löngun til að gera gamla garðinn frægan — meira gott en ilt að saman lögðu í innrætinu. Verra gat það verið. Kvæðið er að mestu leyti óráð, fært í hendingar. En þetta er það fallegasta óráð, sem eg hefl heyrt. Skáldið býr til alt saman — það þykist eg sjá í hendi mér. En hvers vegna fer hann með efnið á þenn- an hátt? Það gerir höfundurinn vegna þess, að hugur hans sjált's fer alt af harmförum austur yflr hafið. Hann er þar sjálfur í vöku og svefni. Og hann getur ekki hugsað sér, að landinn vor deyi öðru vísi en svo, að hann fljúgi heim í óráði andarslitranna, með heitum óskum um hagsæld lands og lýðs. Honum er alt af bjart fyrir augum, þegar hann yrk- ir um framtíðina. Þá munu mennirnir verða vitrari og betri en þeir eru nú. Þess vegna segir hann: »Eiga vildi eg orðastað í öldinni, sem kemnr«. Stephan er frumlegur að eðlisfari. En að sumu leyti er frumleikur hans hafinn upp i æðra veldi á þann hátt, að hann kembir saman í kvæðum sínum náttúru og þjóðlíf tveggja landa, sem ólík eru í sumum efnum. Kosti sína á hann frumleikanum að þakka. Og hann á honum að kenna ókostina. Frumleiki er að sumu leyti fólginn í því, að líta á hlutina og tala um þá öðru vísi en aðrir menn. Það er hægt því að eins, að horft sé djúpt, og dýpra en flestir menn gera. En þegar djúpt er horft, þá verða myndirnar óljósari heldur en þegar þær eru teknar af yfirborðinu. Stephan er þungskilinn í meira lagi oftar en sjaldan. Eg ætla að sá galli hans stafi af því, að hann horfir dýpra en flest skáld önnur. Þetta kann að þykja kyn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.