Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 52

Skírnir - 01.12.1907, Qupperneq 52
340 Voluspá. er auðséð, að það er alheiðið og byggist á foi’nri trú Norðmanna, eins og hún þekkist af mörgum öðrum heim- ildum. Þráðurinn í kvæðinu og efni þess er einmitt hin óþrotlega barátta milli goða og jötna, sú sama, sem kem- ur ljósast fram í öllum sögnum um Þór, ferðir hans og afrek; sömuleiðis í flestum sögnum um Oðin. Annað mál er það, hvort alt efnið í sínu fulla samræmi hefir verið til áður en kvæðið var ort eða það er skáldið sjálft, sem hefir skipað því svo; það er alt önnur rannsókn en sú, sem hér er gerð, og skal hún ekki gerð hér. En þó má segja, að flest af hinum einstöku atriðum, sem kvæðið getur um, finst í öðrum lieimildum. Fyrir því má vel vera að það sé höf. kvæðisins, sem fyrstur hefir búið til alt þetta, hið snildarlega samræmi og samhengi, sem efnið er. Það er ekkert í kvæðinu, sem þarf að eiga rót sína í kristnum fræðum, að minsta kosti ekki beinlínis. Eilífð- arþráin og eftirvænting hins alfullkomna gat alveg eins vel fæðst í heila heiðins manns, er athugaði mannlífið skarplega. Þó er vel mögulegt, að þessar skoðanir urn eilíft yndi eigi rót sína að rekja, og þá fram í aldar ald- ir, til kristilegra skoðana, sem flust hafi sunnan að og upp hafi verið teknar án þess menn vissu, hvaðan þær væru komnar. Slíks er síst að synja. En þótt svo væri, er kvæðið fullheiðið fvrir því. Hér skal bent á eitt atriði, sem er svo frábrugðið kristnum trúarbrögðum sem verða má. Refsingarnar, sem um er talað í 36—38. v., eru all- ar f y r i r ragnarökr og eiga ekkert skilið við hinn kristna dómsdag. Snorri flytur þetta atriði í frásögn sinni einmitt þangað til e f t i r ragnarökr, en það gerir hann í fullu heimildarleysi og sjálfsagt fyrir áhrif frá kristnum fræð- um. Þetta er þýðingarmikið meginatriði. Til lítils sýnist það vera að fara að skýra kvæðið frá því sjónarmiði, að efnið sé um baráttu tveggja megin- hugsjóna lífsins, hins illa og hins góða, rangláta og rétt- láta. Þess konar skýringar eru lítils virði og þannig lag- aðar, að þær geta ekki liaft eða fengið neitt alment gildi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.