Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 28

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 28
316 Jónas Hallgrímsson. hár ok á líki; hann er vitrastur ásanna ok fegrst talaðr ok líknsamastr, en sú náttúraTfylgir honum, at engi má hallast dómr hans. Hann býr þar sem heitir Breiðablik; þat er á himni; í þeim stað má ekki vera óhreint«. Er ekki eins og hér sé verið að lýsa Jónasi Hall- grímssyni ? H a n n 1 o f a a 11 i r. Aldrei hefir neinn, svo eg viti, orðið til að lasta skáldskap hans, ekki einu sinni meðan hann var nýr. Jafnvel Niels skáldi getur ekki annað en dáðst að hon- um, hvað þá aðrir. Osjálfrátt laðar hann að sér hugi manna. Margt ber til þess, en fyrst og fremst þetta: Jónas var svo góður. Það er aðaleinkenni hans, allir aðrir kostir hans fá ljós sitt þaðan. Að hann var góður kemur alstaðar fram. Vér sjáum það á virðingu og ást samtíðarmanna lians, þeirra sem þektu hann bezt og sjálfir voru góðir drengir og hreinlyndir; vér sjáum það á því sem vér vitum um æfiatriði hans og viðleitni, og vér sjáum það hvervetna í kvæðum hans og öðru sem hann hefir ritað, alstaðar skín góðmenskan í gegn, hrein og falslaus sál, sem elsk- ar ljósið. Þess vegna er hann svo fagur álitum og hjart- ur, að lýsir af honum. Jónas horfir mót sólu, hann er ljóssins barn og sól- tignandi. Takið eftir því live oft hann kveður um sólina, og gætið þess jafnframt að það er sonarleg ást í orðum hans, sólin er auga guðs sem horfir á hann, fult gæzku og miskunnar: Hvað er svo glatt sem hið góða guðs auga? segir hann. Það er fyrsta kvæðið hans sem byrjar svona: Röðull brosti, rann að nætur hvílu Ránar til og- 'ögrum sjónum brá undan léttri utanbakka skýlu — Annað kvæði byrjarsvona:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.