Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 45
Völuspá. 333 og í Hel. Þeir boða ófriðinn, vekja menn, vara við; sbr. Dagr es upp kominn, dynja hana fjaðrar, mál es vílmög- um at vinna erfiði (Bjarkamál). Hanarnir 2 hafa nöfn, sá hjá jötnum heitir Fjalarr og þýðir það nafn eflaust »mart vitandi«, og hefir þá nafnið mjög hæfilega merking eftir sambandinu. Hani Heljar á sér ekkert nafn hér, en er lýst, nefndur sótrauður; alt er dökt og dimt þar. Enn ber þess að gæta, að þótt völvan segi s a t og g ó 1, þá er það ekki svo að skilja, sem þar sé átt við o r ð i n n hlut, heldur framtíðaratburð, og eru þessar þátiðir, þátíð- ir í framtíð, miðaðar við það sem rétt fer á eftir hana- galinu;(sbr. geyr, nútíð með framtíðarmerking, 43. v.). 43. v. er annað stefið og er það haft hér á alveg hæfilegum stað í fvrsta sinn. G-armr er eftir kenning Snorra (sbr. Baldrs drauma) hundur sá, sem bundinn er við innganginn i riki Heljar (gnípahelli). Hvað átt sé við með orðinu f r e k i í 4. v. getur verið vafasamt. Næst liggur að halda, að það sé sjálfur hundurinn, þótt freki merki annars úlfur, en í raun og veru er freki ekkert annað eftir merkingu sinni en »gráðugt dýr« — og Snorri kallar Garm »hið mesta forað«; sbr. og að í Fjöl- svinnsmálum eru G-ífr og Geri nefndir hundar og er þó Geri annars úlfsheiti. Ef freki er hér = úlfur, þá er átt við Fenrisúlf, sem nú losni úr Gleipni og renni á stað, en það kemur í bága við 46. v. Þá lýsir völvan svo að segja hinum síðustu og lang- verstu tímum, sem eru hinn næsti undanfari tortíming- arinnar. Siðspillingin kemst á hið hæsta stig á jörðunni; hinum helgustu vensla- og sifjaböndum er ekki hlíft; hjónabandið einskis virt; það er hart í heimi — og í stuttu máli, segirvölvan, »mun engi maðr öðrum þyrma«. Eins og alt er í uppnámi í mannfélaginu sjálfu, eins ■er ástatt í náttúrunni; alt er fult af óróa (svo skilja menn orðin 1 e i k a m í m s s y n i r, en þau orð eru þó myrk og verða ef til vill aldrei skilin til fulls). Nú er hornið aft- ur á lofti, þ. e. Gjallarhorn hefur nú verið tekið aftur úr þeim stað, þar sem það var falið endur fyrir löngu. »Á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.