Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 60

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 60
348 Agrip af sögu kvenréttindahreyfingarinnar. Mill frumvarp ura jafnrétti karla og kvenna og almennan pólitískan kosningarrétt bæði til handa körlum og konum. Það var 1866. Margsinnis heflr þetta mál síðan verið borið þar upp, en jafnan felt. Flestir hafa heyrt getið um aðfarir ýmsra kvenfrelsiskvenna á síðustu tveimur árum á Englandi, í því skyni að koma málum sínum fram. En fæstum er það ijóst, hví þær voru neyddar til þess. Frumvörp voru borin upp á þinginu um þetta mál, en hreptu engan byr. Sendinefndir voru gerðar út á fund ráðaneytisforsetans; þær fengu ekki áheyrn. Alt var gert til að gera konur lilægilegar og málstað þeirra. Þá var það að þær tóku til sinna. ráða. Þær mótmæltu aðförum þingsins og neituðu að gjalda skatta, úr því þær hefðu engin atkvæði um, hvernig þeir væru lagðir á. Þær voru settar í fangelsi. Þegar þær sluppu út þaðan héldu þær mótmælafund í sjálfu anddyri neðri málstofunnar. Þær voru teknar af lögreglunni, settar í járn og farið með þær í fangelsunum eins og glæpamenn. En nú fóru að berast illar sögur af meðferð þeirra. Það þoldi ekki hin frjáls- lynda brezka þjóð. Nú fengu þær og málstaður þeirra hvarvetna örugga talsmenn og áhangendur; víðsvegar þutu upp ný félög. Fundir voru haldnir í hverri borgr 1—2 á viku, bæði úti og inni. Gjaflr streymdu inn í sambandssjóð kjörréttar-landsfélagsins. Æðri og lægri konur fylgjast nú að þessum málum. 1906 lýstu 350 af þingmönnum neðri málstofunnar og 5 af stjórnarfulltrúun- um því yflr, að þeir væru meðmæltir kjörrétti kvenna, og tóku hann upp á stefnuskrá sína. 28 félög karla og kvenna með 840,000 félögum lýstu því opinberlega yfir, að þau væru þessum málum fylgjandi, og áskorun var send til þingsins, með undirskriftum 257,000 kvenna, um pólitískan kjörrétt til handa konum. Sjálfur ráðaneytisforsetinn tek- ur nú þessum málum vel, svo alt virðist benda til, að sá tími sé í nánd, að enskar konur fái full stjórnarfarsleg réttindi. M ö n. Þar hafa konur lengi haft ýma réttindi og verið mikils metnar. Árið 1880 fengu allar húseigandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.