Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 86

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 86
374 Ritdómar. viðbefur ekki stór orS, forðast allar öfgar, en einmitt þess vegna eru orð hans sannfærandi, og mat hans á því sem hann talar um hvervetna nærri sanni. Þessi kvæði hefir höf. þýtt: »ísland«, »Gunnarshólmi«, »Fjallið Skjaldbreiður«, »Dalvísur«, »Eg bið að heilsa«, »Formannsvísur«, »Ohræsið«, »Ferðalok«, rnest alt kvæðið »Alþing hið n/ja«, og nokkuð af »Söknuður« og »í spánska sjón- uœ« og auk þess ýmsar stökur. Þýðingarnar eru yfirleitt prýði- lega af hendi leystar. Og ekki er það heiglum hent að þýða Formannsvísur á dönsku svo að haldiö sé stuðlum, höfuðstöfum og hendingum, svo sem höf. hefir gert. Hór er fyrsta vísan, »Svalt er enn á seltu« : Blæsten rusker, rask vi ror, som tit vi gjorde. Köligt der er under Kölen, Kammene slaar mod Aaren. Dagen töver, Taager troner om Jöklens Krone. Ruderne ligger og lukker lunt om hende derinde. Sum kvæðin sem tekin eru í þessa bók hafði höf. áður þýtt í »Ny-islandsk Lyrik«, en hér er þeim þýðingum mjög breytt til batnaðar. Misskilningur höf. er það að Jónas só fæddur í Hraundal, þar sem Helga hin fagra dó. Sá Hraundalur er í Mýrasýslu, en Jónas er svo sem kunnugt er fæddur á Hrauni í Oxnadal. Sigurður Breiðfjörð mun vera fæddur 1798, en ekki 1800 eins og höf. segir. Ofmikil fyrnska er það að Konráð Gíslason er kallaður Konráður, þó félagar hans kunni að hafa kallað hann svo í gamni. Og ekki kannast eg við þá skýringu sem höf. setur við orðið »asnakjálkar«, neðanmáls bls. 92. En yfir höfuð er bókin svo vel úr garði gerð að vér íslendingar megum kunna höf. heila þökk fyrir og óska þess að sjá sem flest frá hans hendi um bókmentir vorar. Guðm. Finnbogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.