Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 12

Skírnir - 01.12.1907, Blaðsíða 12
300 Stephan Gr. Stéphansson. Og loks stælti herhvöt sú hermóð í lyð með hreimmiklum stuðlum og þéttum. Þau stigu mót dögun upp hæðir og hlíð þau hoppuðu á ásum og klettum, þau titruðu um dalina og drögin : þau dróttkvæðu Norðmanna slögin. En orustubúið stóð Olafs kongs lið til áhlaups við foringjans bending því kongsmanna röskleikinn raknaði við og reis nú við sérhverja hending. Þeir kváðu við ósigra alla þá aldregi vinnast, sem falla. En konungur Þormóði gullhring sinn gaf, og gjöfin og þágan var frami. Þó veldi og hamingju hallaði af var höfðingja bragurinn sami. Og hnossið var sæmdina að hljóta, ei hitt, hversu langt var að njóta. Því Ólafur fann það og allir hans menn, og undu nú hlut sínum betur: af konungdóm þeim var hann óhrakinn enn, sem íþrótt og snildina metur. Og hræðslan fór hrakför, að bjóða út hamingju Þormóðs til ljóða. Um leikslokin veizt þú, og endir þess alls — mót ósigri vísum og skæðum var gengið í berhögg og barist til falls; menn brugðust ei Þormóðar kvæðum; að helgur varð hirðstjórinn, veginn, því hneisan féll lattdráða megin. Og það hafa í útlöndum íslenzkir menn af afdrifum Þormóðs að segja — og staddir í mannraun, þeir minnast þess enti, um meiðslin sín kunni ’ann að þegja ! að örina úr undinni dró hantt, og orkti og brosandi dó hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.