Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 19
Saga íslands. 355 Þeir sem værn svo hepnir að vera ungir þegar fyrsta bindið kæmi, gætu þó ekki gert sér von um endirinn fyrr en einhverntíma á elliárunum. Það dræpi allan áhuga. Og gamla fólkið gæti ekki annað en hrist höfuðið og lit- ið á börnin og barnabörnin. III. Mín tillaga er því þessi í fám orðum: Allri íslandssögunni, segjum t. d. um 1000 ár, 874— 1874, er skift í 10 parta, er hver um sig sé efni í sérstaka bók. Skiftingunni þyrfti að haga svo, og efnið ætti að fara þannig með, að hver bók yrði sjálfstæð heild um leið og hún er liður í röðinni. Gerði minna til þó að einhverj- ar endurtekningar væru um samskeytin. Og mikil brögð þyrftu ekki að vera að því ef samvinna væri góð milli höfundanna, og lipur maður stæði fyrir útgáfunni. Bezt væri að enginn maður ritaði nema eina bók, en engan- veginn væri það þó nauðsyn. Einn maður yrði svo að vera fyrir útgáfunni til þess að annast samræmi í réttrit- un, líka meðferð efnisins á yfirborðinu o. s. frv. Lítið eða ekkert gerði til í hvaða röð bækurnar kæmu út, ef þær væru sjálfstæðar hver um sig. Sá fengi fyrstur sína bók á prent, sem fyrst yrði búinn, og eru líkindi til að ein- hver yrði fljótur. En hinsvegar hefðu þá aðrir nægan tíma, og létti það mjög valið á mönnunum. Gerði ekki til þó að 3—4 ættu margt eftir ólært. Eitt vandamesta atriðið í þessu efni væri skiftingin. Yrði að sjálfsögðu aðalútgefandi að gera hana með ráði beztu manna. Væri þar hægt að fara eftir ýmsum aðal- reglum. Einföldust væri sú regla að fara algerlega eftir tímanum, potast áfram svo og svo mörg ár með hveri bók, eftir þvi, sem hentast þætti. Mætti rétt til dæmis nefna svona skiftingu: I. Landnámsöld. II. Gullöld. III. Sturlungaöld. 23*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.