Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 39

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 39
375 •*» IJm ljós- og litaskyujanir. •'(dökkgrárri) en bláu litirnir. Hesz fann nú, að fiskar, veinkum ungir fiskar, leita þangað sem birtan er mest. Með því að breyta birtunni á ýmsum stöðum í búrunum, þá fann hann, að þeir gátu greint hér um bil hvað litla breytingu sem var. Hann lét nú ljóslitaband falla á hæfi- lega langt og jafnhliða fiskabúr; fiskarnir syntu þá undir eins þangað sem gulgræni og græni liturinn var. I öðrum tilraunum lét hann ljós með ákveðnu ljósmagni skína á annan helming búrsins, en á hinn ýmislega lit og mismun- andi sterk ljós. Þannig var hægt að bera ýmsar ljósteg- undir saman og mæla gildi þeirra fyrir auga fisksins. Hiðurstaðan varð sú, að Ijósið verkaði á fiskaugað alveg eins og sama ljós mundi hafa verkað á allitblint manns- auga. Hvað rauði liturinn hefir lítil áhrif á fiskaugað, þó hann fyrir vorum augum virðist sterkur litur, sýnir þetta dæmi ljóslega: I búrinu eru fiskar, sem finna fæð- una aðallega með sjóninni. Búrið er svo látið í myrkra- klefa, og hæfilega sterkt ljós látið falla á það. Milli lamp- ans og búrsins er svo ýmist skotið dimmbláu eða ljósrauðu gleri. I bláa ljósinu grípa fiskarnir smá orma, sem kast- að er ofan i kerið. Allir rífast þeir um ormana, og það þó glerið sé svo dökt, að ormarnir séu naumast sýnilegir. I rauða ljósinu aftur á móti, sem oss sýnist miklu bjart- ara, sjá fiskarnir ekki ormana og elta þá ekki, þó þeir fari rétt fram hjá nefinu á þeim og sjáist greinilega. Xið- urstaðan varð sú sama með allar fiskategundir, sem til- raunir voru gerðar með; þær fóru að eins og allitblindur maður mundi hafa gert úndir sömu kringumstæðum. Af lindýrum hefir Hesz rannsakað um 25 tegundir og niðurstaðan ætíð orðið sú sama, að dÝrin eru litblind og hafa nokkuð líka sjón og litblindur maður. Ýmsar krabba- tegundir, sem reyndar voru, leituðu þangað sem bjartast var í kerunum, og í lituðu ljósi í gulgræna og græna lit- inn og hegðuðu sér gagnvart einlitu og marglitu ljósi eins og fiskarnir. Eins fór með lirfur og bjöllur. Til- raunir með býflugur sýndu, að þessi ást á bláa litnum, sem margir rithöfundar tala um, alls ekki er til, og þær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.