Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 13
Hefir jörðin sál? 349 «ngan veginn eins einföld og þau í tijótu bragði kunna að virðast. Þannig speglar t. d. haf jarðarinnar ljós stjarn- anna eins og voldugur spegill, gufuhvolflð brýtur það eins og afarstór ljósbrjótur, skýin og jökulbreiðurnar skila því hvítu, skógar, engjar og blóm kljúfa það í litskrúð. Ljós- ið getur yfir höfuð tekið margskonar breytingum, sem ef til vill hafa aðra þýðingu fyrir jörðina en vér sjáum. Hver veit nema ljósið sé það mál sem stjörnurnar tala hver við aðra. Hver lifandi vera skynjar áhrif sólarljóss- ins á sjálfa sig, en þau áhrif eru ef til vill eins og eitt orð í samtali sólar og jarðar. Þó hver einstök vera greini aðeins það orðið sem við hana var talað og flnni ekki þráðinn í samtalinu, þá má ætla að jörðin haldi honum. Þá er eftir að líta á samband einstaklingssálnanna við jarðsálina. Grundvallarskoðun Fechners er sú, að meðvitund vor sé í smáum stíl eftirmynd þess sem yfirgripsmeiri vitund- ir eru, og að sambandinu milli einstaklingsvitundanna sé því líkt farið og sambandinu milli skynjana, hugsana og tilfinninga innan vitundar vorrar. Meðvitund vor felur í sér ýmislegar skynjanir, hugmyndir og tilfinningar, getur greint þær að og fundið margvísleg sambönd og hlutföll þeirra á milli, sem ekki eru í neinni þeirra út af fyrir sig. Blái depillinn sem eg sé, veit ekkert um rauða depilinn sem eg sé við hliðina á honum. En eg veit um báða í senn, og því betur sem eg greini þá sundur, því ljósari er vitund mín um þá hvorn um sig. Á líkan hátt eru vitundir vorar lokaðar hver gagnvart annari, hver veit aðeins um það sem sem hún býr yfir, en jarðsálin greinir þær að, eins og vér skynjanir vorar, og veit hvað í hverri þeirra býr. Hún sér og margvísleg sambönd og hlutföll milli þeirra, sem engin þeirra fær gripið yfir, því sjóndeildarhringur henn« ar er stærri en vor, og hugtök hennar víðtækari. Að vísu virðast lifandi verur aðgreindari og sjálfstæð- ari hver gagnvart annari en skynjanir vorar eða hug- myndir, enda eiga þær oft i stríði hver við aðra, en það sýnir ekki að vitundir þeirra geti ekki verið þættir í víð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.