Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 88

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 88
424 Ritfregnir. related sagas and tales, þ. e. Bókfræðileg skrá um sögur Noregs- konunga og aðrar þeim skyldar sögur og þáttu. IV. The ancient laws of Norway and Iceland, þ. e. sams konar ritskrá um fornlög íslands og Noregs. V. Bibliography of the mythical heroic sagas, þ. e. sams konar skrá yfir fornaldarsögur vorar. VI. Icelandic authors of to day, þ. e. sams konar skrá helztu ís- lenzkra rithöfunda, þeirra er nú eru uppi. VII. The story of Griselda in Icelaud, þ. e. saga Gríshildar hinnar góðu með bókfræðaskrám og skýiingum. Loks hefir Halldór átt mikinn þátt í samningu og sóð um út- gáfu Bibliographical Notices VI. Þá skal hverfa að hinu mikla riti Halldórs, því er fyrirsögn er þessarar greinar. Það rit er skrá yfir allar bækur, þær er geymast i því íslenzka safni, er Willard Fiske gaf Cornell-háskólanum eftir sinn dag. Það er skjótast af að segja, að þetta rit er hið mesta stórvirki, sem innt hefir verið af höndum í íslenzkri bókfræði fram á þenna dag. Það má teljast ærið æfistarf einum manni að hafa leyst af höndum eitt slíkt verk sem þetta. Og er þó með enn meiri fádæmum, með hvílíkri vandvirkni og vísindalegri nákvæmnl verkið er unnið og útgefið. Bókin er skrá allra íslenzkra bóka í Fiskessafni og að auki allra rita, sem að Islandi lúta eða íslenzkum efnum og í safninu finnast, utan rúna og þeirra bókmenta er þar að lúta. Af skiljanlegum ástæðum gat höfundurinn ekki náð til að gefa út skrá þeirra bóka sams konar, sem finna má í öðrum söfnum og eigi eru í Fiskessafni. Bókinni er svo fyrir komið, að fremst eru formálsorð og skýr- ingar til leiðbeiningar; síðan hefst höfundaskrá sú hin mikla, er tekur yfir 669 bls., að meðtöldum viðauka. Þar eru taldir upp- höfundar með (fæðingar- og dauða-ári þeirra sem íslenzkir eru, að svo miklu leyti sem vitað er), og rit þeirra með fullum titlum í stafrofsröð, en jafnframt fylgja skýringargreinir í smáa-stýl nálega hverju riti. Síðast í bókinni er efnisskrá, glögg og skýr, er færir til höfuðtitla bókanna. Mönnum kann að þykja gaman að vita, hver Islendinga hafi látið flest rit eftir sig liggja, og stendur Þorvaldur Thoroddsen þar langefst á blaði. Rit har.s eru talin á bls. 594 —600, en auðvitað- eru þar með taldar allar sérprentanir úr tímaritum og þýðingar úr ritum hans, en rit hans munu fleiri hafa komist á aðrar tungur en rit nokkurs eins íslendings annars á síðari tímum. Drjúgir verða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.