Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 52
Um lífsins elixíra og hið liíandi hold. Pyrirlestur fluttur i stúdentafélaginu á Aknreyri í febrúar 1914. Það mun orðið flestum kunnugt, að líkami vor er skeyttur saman úr agnarsmáum lífseindum eða lifandi verum, sem vér köllum sellur. Og hver af þessum sellum er í öllum aðalatriðum eins að gerð og lægstu dýrin, sem kölluð eru frumdýr, af því að margir halda, að hinar fyrstu lífverur jarðarinnar hafi verið svipaðar þeim að útliti. Sellurnar eru mjög mismunandi i líkamanum eftir því í hvaða líffæri þær eru; taugasellur, vöðvasellur, handvef- sellur, húðsellur, beinsellur, brjósksellur, kirtilsellur, þessar eru hinar helztu sellutegundir líkamans, hver með sinni gerð og náttúru, því hver þeirra hefir sína sérstöku köll- un að rækja. Flestar eru þær svo smáar, að þær sjást aðeins í góðri smásjá. Langstærstar eru sumar taugasell- urnar, því út úr þeim liggja þræðir eða símar, sem reynd- ar eru örmjóir, en svo langir, að þeir lengstu ná t. d. frá neðri hluta mænunnar og niður á tær. Það eru þessir simar eða angar út úr taugasellunum sem mynda taug- arnar. Sellustarfið í líkamanum er mjög margbrotið. Við taugasellurnar í mænu, heila og taugahnoðum er alt sálar- líf vort bundið. En hvernig sellurnar fara að finna til og framleiða hugsanir, eða hvort þær eru aðeins miðlar, eða eins og verkfæri, t. d. í líkingu við hljóðfæri, sem leikið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.