Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 72
408 Æfisaga mín. þó eg þurfi nú ekki að halda skriffærunum jafnhátt og áður, þá þoli eg ekki enn að skrifa á borði. — Þó eg ætti bágt með að lesa, hætti eg því ekki alveg, með því líka að hugsunarafiið var óskert. Fékk eg mér ýmsar fræði- bækur léðar, hvar sem þess var kostur. Magnús Adrés- son, sem nú er prestur á Grilsbakka, var þá farinn að lesa »homöopathíu«; hann var góður vinur minn; hann léði mér lækningabók á dönsku, og í henni fann eg sjúk- dómslýsingu, sem virtist eiga við minn sjúkdóm, og bata- skilyrði, sem stóð í mínu valdi; gætti eg þess siðan. Eftir það versnaði mér ekki. Jafnframt reyndi eg enn ýms ráð og meðul. Séra Arnljótur hafði áður ráðlagt mér, að láta þvo mig úr köldu vatni á hverjum morgni. Það hafði eg ekki framkvæmt. En nú byrjaði eg á því, og hélt því síðan um mörg ár. Þótti mér sem það styrkti mig. Vera má og að meðöl hafi gert sitt til. En aldrei fann eg bráðan bata af neinu. Og það var fyrst eftir 3 ár, að eg var fullviss um, að eg væri kominn á eindreginn bataveg. Og síðan hefir batinn haldið áfram, hægt, en stöðugt, til þessa. Eg er að vísu veikur af mér enn: þoli enga veru- lega áreynslu, eigi að lesa nema með hvíldum og eigi að skrifa nema eg haldi skriffærunum nokkuð hátt á lofti; og yfir höfuð fer heilsa mín mjög »eftir veðri«. En bat- inn, sem eg hefi fengið, er þó svo mikill, að því hefði eg ekki trúað ef það hefði verið sagt fyrir, þá er eg var veikastur. Þá er veikindi mín voru að byrja og lengi siðan, áleit eg þau hina mestu ógæfu; en svo hefir guðleg forsjón hagað til, að þau urðu upphaf minna b e t r i d a g a: Undir eins og mér var dálítið farið að batna, tóku menn að nota mig til barnakenslu, sem þá var vaknaður áhugi á. Sá sem fyrstur notaði mig til þess, var Sigurður hreppstjóri Magnússon á Kópsvatni. Hefi eg það fyrir satt, að síra Jóhann sál. Briem í Hruna, sóknarprestur hans, hafi bent honum á mig til þess; — en síra Jóhann sál. var mér kunnugur og hafði eg oft fengið bækur hjá honum. Síðan hefi eg haft atvinnu a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.