Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 59

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 59
Um lífsins elixíra og hið lifandi hold. 395 •sjóður af lyfjum getur myndast í líkamanum, og er þó margt ótalið enn. Eg hef í annari ritgerð (um sóttvarnir líkamans, Eimreiðin 1911) drepið á hin margvíslegu varn- arefni og gagneitur, sem sellur líkamans mynda gegn sótt- eitri því er stafar af bakteríum og öðrum sóttkveikjum. öll þesskonar varnarlyf, sem finna má í blóðinu, eru lika þangað komin sem innreusli úr kirtlum og öðrum líffærum. Blóðið er undravökvi og sannkallaður 1 í f s i n s e 1 i x- í r, því eins og elixírarnir og undralyfin gömlu, er það byrlað úr mörgum ólíkum efnum. Það má að líkindum fullyrða að í engri lyfjabúð muni finnast öllu fleiri lyfja- tegundir en í okkar eigin líkama. Hvernig verður blóðið til? Þessari spurningu er að nokkru leyti svarað í því sem á undan er gengið, því vér höfum heyrt hvaðan blóðkornin stafa og hvernig mestu kynstur af efnum berast til æðanna víðsvegar úr líkamanum. En eftir er að minnast á næringarefnin og vatnið; því mestur hluti blóðsins er vatn. Hvorttveggja kemur úr fæðunni; þó er ekki svo að skilja sem það þrýstist gegnuin garnavegginn eða síist inn í æðarnar. Sellurnar í maga- og garnaslímhúðinni sjúga í sig vatnið og gefa það siðan frá sér til æðanna. Meltingarsafarnir leysa upp fæðuna, en slímhimnusellurnar sjúga síðan í sig næringarsafann eins og vatnið, og gefa hann mestallan frá sér aftur til blóðæðanna og »kýlus«-æðanna, en úr þeim streymir safinn aftur eftir brjóstganginum til blóðsins. — Blóðið alt er með öðrum orðum til orðið fyrir innrensli úr sellum likamans. Þangað til fyrir rúmum mannsaldri síðan, var sú skoðun ríkjandi meðal lækna, að heilsan væri komin und- ir réttri blöndun vessanna í líkamanum, og að allir sjúk- dómar ættu rót sína að rekja til blóðsins og vessanna. Ef hin réttu vessahlutföll röskuðust, þá sýktist maður á einhvern hátt. Þessi skoðunarstefna læknisfræðinnar var kölluð Humoralpatologia eða vessasjúkdómafræði og var alment lögð til grundvallar í læknisvísindunum við flesta liáskóla um langan aldur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.