Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 111

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 111
Útlendar fréttir. 447 ur Afríku. Hinn gamalkunni Búaforingi, L. Botha, yfirráðherra í Suður-Afríku, stendur nú fast með Englendingum og er ótrauður fylgismaður sambandsins við brezka veldið þar syðra. Og indversku þjóðhöfðingjarnir virðast nú vera orðnir svo ánægðir með samband- ið við England, að þeir vilji ekki af því missa. Þeir senda á eig- in kostnað hersveitir vestur til Evrópu til þess að berjast þar með Englendingum. Langt er þó ekki síðan að kur var í lndlandi og uppreisnarhugur gegn veldi Englendinga þar. En svona er það nú. Frá gangi ófriðarins er ekki auðvelt að segja að neinu ráði enn sem komið er. Fregnirnar eru mjög mismunandi eftir því, hvorir málsaðila segja frá. Eu aðaldrættirnir eru þessir. Þjóðverjar halda meginstyrknum af her sínum þegar í byrjun inn á Frakkland, og mikið af honum fer þangað yfir Luxemburg og Belgíu, sem voru hlutlaus ríki, og hlutleysi þeirra trygt með samningum af Englandi, Frakklandi og Þyzkalandi. Þetta játa Þjóð- verjar sjálfir að hafi verið rangt, en segja, að nauðsyn brjóti lög; þeir hafi verið til þess neyddir vegna þess, að þeir hafi vitað með vissu, að Frakkar hafi ætlað með her yfir Belgíu og inn í Norður- Þ/zkaland, en lífsnauðsyn hafi verið fyrir sig, að verða þar fljótari til. Það verður líka að takast fram, að Þjóðverjar báðu Belgi í fyrstu um leyfi til þess að flytja í friði her sinn vestur yfir landið, buðu bætur fyrir og hótu í móti vináttu sinni og vernd. Belgir neituðu þessu, eins og þeim var skylt að gera vegna Frakka og Englendinga, og létu her sinn og vígi verja Þjóðverjum vesturför- ina svo lengi sem hægt var að veita viðnám. Á leiðinni vestur hafa Þjóðverjar tekið mikinn hluta Belgíu hernámi og Þýskalandskeisari hefir sett þar yfir landstjóra, einn af hershöfðingjum sínum. En vígin við Antverpen verjast enn, og hafa Þjóðverjar ekki unnið þau, enda flýttu þeir förinni vestur á Frakkland, er vegurinn var orðinn opinn. En mikið töfðust þeir af mótstöðunni í Belgíu. Her Þjóð- verja fór nú um Norður-Frakkland og tók þar kastala Frakka einn eftir annan. Snemma í september var sagt, að her Þjóðverja væri aðeins 30 kílóm. frá París. En síðan hafa Þjóðverjar þokast aftur á bak, án þess þó að nokkur höfuðorusta hafi orðið þar, og her bandamanna sækir eftir, en svo kallast nú hinn sameinaði her Frakka og Englendinga, sem móti Þjóðverjum berst í Frakklandi. í Austur-Prússlandi sóttu Bússar fram og komust vestur að Königsberg, en biðu svo ósigur fyrir Þjóðverjum, og hefir nú her Rússa hrokkið fyrir austur á landamæri. Austurríkismenn héldu með mikinn her inn í rússneska Pól-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.