Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 32

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 32
:3G8 Um ljós- og htaskynjaair. ef þeir fara í gegnum glerþrístrending. Nú vitum við, að ljósgeislarnir eru sveiflur; sveiflulengdin aðgreinir hin- ar ýmsu geislategundir; við skynjum það sem liti. Þvi meiri sem sveifiulengdin er, því minna brotnar geislinn, því krappari sem sveiflan er, því meir brotnar hann. Rauðu geislarnir hafa mesta sveiflulengd, brotna miust og koma neðst á bandinu; fjólubláu geislarnir krappasta eða styzta sveiflu, brotna mest og koma efst á litabandinu. Litirnir í bandinu eru ekki glögglega aðgreindir, heldur renna hver yfir í annan; það er ekki heldur slitið í sund- ur. Gfeislategundir sólarljósins hljóta því að vera óend- anlega margar. Litirnir eru það þá í rauninni einnig. Vanalega eru litirnir þó aðeins taldir 5 (7) og eru í þessari röð: rautt, (rauðgult), gult, grænt, blátt, (indigó- blátt) og fjólublátt. Litir ljóslitabandsins voru kallaðir frurn- litir, allir aðrir litir afleiddir litir. Helmholtz, þýzkur lífeðlisfræðingur, setti þá kenningu fram, að frumlitirnir væru aðeins þrír: rautt, grænt og fjólublátt. Alla hina mætti mynda af þessum þremur. Þannig væru litirnir milli rauða og græna litarins á lita- bandinu sambland af þeim. Blái liturinn samruni af græna og fjólubláa litnum; purpuraliturinn sambland af rauðu og fjólubláu. Hvíta litinn má búa til með ýmsu móti úr litum lita- bandsins. T. d. með því, að sameina alla geislana aptur með safngleri. Ef litabandinu er látið bregða hiatt fyrir, þá renna og allir litirnir saman í eitt. Þrir fyrstu litirnir í litabandinu mynda einnig hvítt við samruna. Hvítt má jafnvel fá af tveimur litum,semhafa sérstakan styrkleika og blandað er saman í sérstöku hlutfalli; þessir litir eru kallaðir samstæðir litir (komplementerir litir). Sem dæmi má nefna rautt og blágrænt, rauðgult og blátt, gult og fjólublátt. Bezta og einfaldasta ráðið til þess að athuga samruna lita fann enskur eðlisfræðingur, Maxwell. Hann lagði málaðar töflur á hjól, sem snerist með miklum hraða. Þegar hjólið er búið að ná ákveðnum hraða, hættir augað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.