Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 55

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 55
Um lífsins elixira og hið lifandi hold. 891 magnleysi, sljóleik og sérstaklega í því, að hörundið verð- ur eirlitað með málmgljáa. Þessi sjúkdómur halda menn að orsakist af veiklun í aukanýrunum, því við krufningu hafa þau fundist hrörleg og spilt. — Fyrir nokkrum árum siðan tókst lækni að vinna efni úr þessum kirtlum (a d r e- n a 1 í n), var það gætt þeirri náttúru, að það veldur mjög auknum blóðþrýstingi í æðunum, ef því er spýtt inn í blóðið. Þegar það er látið verka á sár sem blæðir úr, stöðvast blóðrásin, ef hún stafar einungis frá háræðum, því efnið kemur háræðavöðvunum til að engja saman æðarnar, svo að holdið hvítnar af blóðleysi. Adrenalin eða aukanýra- safi er nú alment notaður af læknum við ýmsa skurði. Heiladingullinn er eins og ber í laginu, sem hangir á mjóum stöngli niður úr heilanum upp af nef- kokinu. Við veikindi í þessum kirtli hleypur undarlegur risavöxtur í útlimina ásamt fleiri vanheilindum. Eigi alls fyrir löngu hefir sú uppgötvun verið gerð, að efnissafi sem unnist hefir úr þessum kirtli á dýrum er gæddur þeim eiginleika, að geta aukið samdrátt legvöðv- anna og örvað fæðingarhríðir kvenna í barnsnauð, ef hon- um er spýtt inn í blóðið. Einnig eykst blóðþrýstingurinn af þessum kirtilsafa eins og af aukanýrasafa. Af öðrum blindum kirtlum en þeim sem nú var lýst má nefna hósteitilinn (thymus), beinmerginn, lymfukirtl- ana og miltið, og eiga allir þessir kirtlar þátt í að mynda efni handa blóðinu, þó ekki sé enn kunnugt um alla starf- semi þeirra. Vér vitum að hvítu blóðkornin myndast í lymfukirtlunum, mergnum og miltinu, og að rauðu blóð- kornin myndast líka í merg og milti, en margt bendir á að önnur og fleiri áhrifamikil efni flytjist blóðinu úr þess- urn kirtlum. Innrensli (secretio interna) er vant að nefnasafa- renslið úr blindu kirtlunum inn í blóð og lymfu, til að- greiningar frá útrensli opnu kirtlanna, sem safi rennurúr eftir ákveðnum farvegi. Af því sem nú hefir verið sagt um blindu kirtlana, sést að innrensli þeirra hlýtur að hafa mjög mikil og megn áhrif á líkamann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.