Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 65
Um lífsins elixíra og hið lifandi hold. 401 sannfærast um, að maturinn sem í maganum var meltist sem i lifanda lífi. Carrel hefir endurtekið þennan uppskurð hvað eftir annað (en ekki þó á sama kettinum!) og lengst hefir hon- um tekist að halda innýfiunum öllum lifandi í rúmlega 13 klukkustundir, eins og fyr var sagt. En stundum dóu lif- færin miklu fyr, sum snögglega eftir 3—4 tíma, en stund- um seinna. Það kom fyrir að lífhimnubólga kom og flýtti dauðanum, en oftast tókst að halda sóttkveikjunni frá. Það er þegar orðið augljóst að tilraunir og uppgötv- anir Carrels hafa mikla þýðingu í læknisfræðinni. Með aðferðum Carrels hefir tekist að veita blóði úr heilbrigð- um manneskjum í sjúka eða blóðlitla. Það hefir lánast að geyma iieiiirog liðamót úr nýdánum mönnum, til að setja inn í staðinn fyrir bein og liðu sem hafa verið skor- in burtu vegnaTmeinsemda. Nokkrir læknar í Evrópu, þar á meðal Rovsing í Danmörku, hafa grætt liðamót og leggi úr mönnum, sem dáið böfðu snögglega af slysum, inn í skarðið fyrir beinmeinsemdir sem skornar voru burtu, og hefir surnt af þvi hepnast furðanlega. — Það gengur sú saga um Carrel, að þegar sáralækna í Ameríku van- hagi um einhvern líkamshluta, þá sími þeir til Carreis og hann sendi óðara með hraðlestinni það líffæri sem spurt er um, ef hann þá á það í fórum sínum. Engan skyldi furða á, þó fyrir kynni að koma að öarrel vaknaði stundum með andfælum við að einhver framliðinn kæmi að heimta aftur hold af 'sínu holdi eða bein af sínum beinum. »Fáðu mér aftur beinið mitt Gunna!« stendur í þjóðsögunum okkar. Og maður skyldi halda að hrindingar og pústrar kvnni síðar meir að hljót- ast af holdsins upprisu. Fjölkyngi Carrels í að græða við hold og limu, hefir vakið svo mikla eftirtekt, af því að áður hafði það eigi hepnast nema um fáa líkamshluta. Það var t. d. kunnugt, að hægt var að græða húðsnepla af einum likamshluta á annan, eða einum manni á annan, ■og koma með því sárum til að skinnga. Einnig voru 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.