Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 92
428 Ritfregnir. orðabækurnar hafa og aðra sögu að segja; þær sýna menning feðra vorra. Og þótt ekkert kæmi annað til, er sú ástæða ærin til þess að vér höfum þær í heiðri. Nú er oss það eigi meðal-minkunn, íslendingum, er aðrar þjóð* ir verja fó til að gefa út skrár um bókmentir vorar, en vór sinn- um engu um það. Mundi nú eigi vaxa vegur vor, ef vér gæfum út vísindalega skrá yfir alt vort í s 1 e n z k a safn í landsbókasafninu, svipaða ofangreindu riti 'í Viðaukaskrá við rit Halldórs væri oss smán að láta frá oss. Vór setjum upp háskóla og kenslustóla í íslenzkum fræð- um, en gerum oss ekkert far um að draga útlenda námsmenn að háskólanum. Mundi ekki aðsóknin vaxa, er útlendir menn, þeir er leggja stund á íslenzk fræði, sæju svart á hvítu, að landsbókasafnið (þakka skyldi, raunar !) er miklu auðugra að íslenzkum bókment- um en nokkurt safn annað í heimi ? Þetta veit eg ekki, hvort skilja muni þeir menn, er fara með fjárráð landsins, en það ætla eg þá skilja munu, að gott bókasafn er hverjum háskóla betra, eins og mig minnir, að Carlyle segi einhvers staðar. En lykilslaust kemst engi í bókasafn, og lykilinn vantar, ef ekki er til góð bókaskrá. Þeir menn, fróðleiksgjarnir menn, sem ekki hafa efni eða tíma til að sækja skóla, leita bókasafnanna. í þessu, meðal annars, er fólg- ið gildi bókaskráa, að hver maður sem vill getur tekið það efni fyrir, sem hann langar til að kynna sór samkvæmt skránum, og valið úr þær bækur, sem föng eru á að láta í tó. Það væri óskanda, að eigi liði langt áður vór eignuðumst á prenti jafngóða skrá yfir hina íslenzku deild landsbókasafnsins sem þá, er Halldór Hermannsson hefir nú látið frá sér fara yfir Fiskes- safn gerða með jafnmikilli snild og prýði. Hefir hann með því riti gert oss mikla sæmd og aukið virðing þeirra manna, er þar á kunna deili, fyrir íslenzkri menningu og íslenzkum bókmentum. Páll Eggert Ólason. Icelandic anthors of to-day by Halldór Hermannsson. XIV+ 69 bls., 80. Ithaca, N. Y. 1913. Þetta hefti er hið sjötta í bókfræðaritsafni því, er Islandica er kallað og gefið er út af gjafa- sjóði Willard Fiske’s, þeim er hann gaf Cornell-háskóla ti! útgáfu ársrits um íslenzk efni. Nafn hins mikilvirka og velvirka höf. er eitt ærin trygging þess, að hór er ekki um neitt kákverk að ræða. Bókin er skrá yfir íslenzka rithöfunda vorra daga. Eru höf- undarnir í stafrófsröð, þannig að raðað er eftir föðurnöfnum. Er fyrst getið helztu æfiatriða þeirra, síðan rita; fyrst þeirra rita, sem þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.