Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 91

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 91
Ritfregnir. 427 Bls. 529. Ingibjörg Skaptadóttir. »Kaupstaðarferðir« í>ess skal að eins getið, að til er tvenns konar titilblað á þessari Bók, annað sem hér segir, en hitt með höfundarteikninu I. S. Bls. 586, Thienemann . . . »Reise im Norden Europas . .« Þar við stendur í athugasemd: ,There seems to be no general t. p. to the first part . . . ‘ Landsbókasafnið á eintak með höfuðtitil- blaði. Á bls. 625 (sbr. og bls. 325 við Lagerlöf, Selma) stendur, að Laufey Yilhjálmsdóttir hafi þýtt »Heimilið og ríkið« eftir Selma Lagerlöf. Þýðandinn er Laufey Valdimarsdóttir. Bls. 657 Þorláksson, Þórður. »Calendarium per- petuum . . . « Skálholti 1692 (sbr. og Bibliographical Notices VI, 29). Þar er kverið talið (26 + ) 117 bls. En kverið nœr lengra, arkirnar N—Svj i viðbót (með framhaldandi blaðsíðutali til bls. 156). Efni þessa síðara hluta er sem hér segir. Bls. 118—156 : Lijtel APPENDIX ] Edur | Viðbœter þessa Rijms (arkirnar N—Qij r). Qij v—Qviij: Lijted REgistur yfer fyrerfarande Rijm, so hœgra | sie ad finna þess Innehalld. R—-Svj: MANada SAungur | Doct. Joh. Olearii o. s. frv. Mér þykir undarlegt, að þessi síðari hluti kversins skuli ekki vera í Fiskesafni; erfiðara bygg eg vera að ná ,í titilblað kversins. Það er ekki ætlan mín, enda á það ekki heldur við, að semja bór eða setja nokkurar viðaukaskrár við þetta rit. Eins og titill ritsins ber með sér, er því að eins ætlað að ná til íslenzkra rita og útlendra, þeirra er ísland varða og í safni Fiskes eru. Þá við- aukaskrá hygg eg og verða mundu ærið stóra og til hennar þurfa mikið starf. Margir munu ef til vill ætla, að Fiske hafi dregið um of rit vor út úr landinu. En eigi ætla eg, að því só vert að kvíða. Nálega hverja einustu alíslenzka bók, sem Fiskessafn á, má finua hór í landsbókasafninu, og auk þess er í landsbókasafninu talsvert ís- lenzkra bóka, sem Fiskessafn á ekki, eins og eðlilegt er. Eg tel miklu fremur, að Fiske eigi þakkir skildar af oss fyrir að hafa tekið að safna einmitt íslenzkum bókum, því að þar með hefir hann vakið oss til umhugsunar um þau efni og hvert gildi sú tegund bókmenta vorra hefir, sem kölluð er »gamlar guðsorðabækur», og ýmsir láta sór fátt um finnast. Það má vera, að þær bækur hafi ekki mikið bókmentalegt gildi; en guðsorðabækur vorar eru ekki lakari en sams konar bækur annarra þjóða samtímis, ýmsar miklu merkari og hafa jafnvel sumar ævaranda gildi. En gömlu guðs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.