Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 43

Skírnir - 01.12.1914, Blaðsíða 43
Um ljrts- og litaskynjanir. 379 heflr verið lengur í myrkri. Hesz lét ýmislega lita geisla falla á skelflska, sem voru orðnir vanir myrkri. Augna- bliksmyndir sýndu, að þegar rauðu geislarnir féllu á þá, þá drógu þeir sig lítið sem ekkert inn í skelina. I gulu ljósi nokkru meir, en þó sem litlu munaði; mest drógu þeir sig inn i gulgrænu og grænu ljósi; í bláu ljósi minna en í grænu, en þó miklu meira en í rauðu. Rannsóknirn- ar sýndu einnig, að þessi dýr eru jafn-viðkvæm eða því sem næst fyrir ljósi með sama lit en ýmsum styrkleika eins og allitblint mannsauga. Svo viðkvæm eru þessi dýr fyrir áhrifum Ijóssins, þó þau engin augu hafl. Hann rannsakaði einnig, hvað þessi dýr vendust mikið myrkr- inu, og hann fann, að dýr, sem höfðu verið 30 mínútur í myrkri, voru 1000 sinnum viðkvæmari fyrir ljósi, en hin, sem höfðu verið í birtunni. Þcssar rannsóknir sýna, að aðeins litill dýraflokkur skynjar litina á sama eða líkan hátt og vér, nefnilega aðeins þau hryggdýr, sem anda með lungum, en öll önn- ur dýr, sem hingað til hafa verið rannsökuð (fiskar og lindýr), haga sér eins og þau ættu að gera, ef ljóskynj- anir þeirra væru eins eða mjög líkar og allitblinds manns. Það er ekki langt síðan að sú ætlun var sett fram, að maðurinn hefði fyrst faríð að skynja liti eftir að sögur gerðust, og hetjur Hómers hefðu þannig verið iitblindar. Þetta nær engri átt, því nú hefir verið sannað að jafnvel tvídýr skynja ljósið eins vel og vér, eða því sem næst. Fullkomin litblindni, sem til þessa heflr ekki verið hægt að skýra, er þá ekki annað en ól'ullkomið þroskastig. Eftirtektarverð er einnig þessi staðreynd, að þau einkenni, sem auðkenna eðlilega sjón, þegar augað hefir vanist myrkri, er aftur hægt að flnna hjá dýrum á mjög lágu þroskastigi, og jafnvel hjá þeim, sem enn hafa ekki neitt sérstakt skilningarvit. M. Júl. Magnus, læknir. .. r.i----------- ;I J j- ItíA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.