Fjölnir - 02.01.1835, Side 27

Fjölnir - 02.01.1835, Side 27
45 vörugeíinni þjóð, að hæðast að J»ví sem hann lielt feður sínir hefðu trúað, j)á sannaðist hráðum hvursu dauð trúin hafði verið, og hvað afskipta- lausir flestallir voru, sem helclu enn við krist- nina gömlu. Að sönnu kom þar ekki út bók eða tímarit, og reðist á kristnina bersýnilega, enn sniðið á Jjeírn flestöllum var miklu fremur skin- semi- enn kristni-snið, og skildu menn vel hálf- kveðna vísu, so þeír sem vildu fengu nú þor til að játa sitt trúarleýsi. Slíka játendur skortir ekki enn í dag, og eg er illa svikinn, ef að ekki eýkst hehlur þeírra tala enn hinna kristnu, eínsog líka við er að búast, þarsem bæði kennslan á Bessa- stöðum, og ræðurnar er skólapiltar heýra, geta ekki annað enn leítt J)á á skinseinistrúna. j)essir piltar eru flestallir bændasynir, sem eru í skólanum á veturnar, enn lialda til hjá ættíngjum sínuin frá maíkomu til septembersloka, og vinna bændavinnu, til að tína henni ekki niður vegna bókanna. J)eír koma skjaldan i skóla ýngri enn 16 vetra, og geta so undireíns á sumrin, |)ó þeír seu ekki út- skrifaðir, farið að leíða náiinga sína. Á öðrum- hvurjum bóndabæ eru únglíngar, sem hafa þegið kennslu, og margir þeírra vel að ser, og jietta heldur við í landinu þeírri uppfræðíngu, og enda lærdómi, sem auðkennir Islendínga frá öðrum alinúga í Norðurálfunni. Enn það má nærri geta, að j)essi leíðsla hreífir líka við trúarbrögðunum, og fer vaxandi þegar jiessháttar maður verður annaðhvurt prestur, eða j)á bóndi og barnafaðir.

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.