Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 27

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 27
45 vörugeíinni þjóð, að hæðast að J»ví sem hann lielt feður sínir hefðu trúað, j)á sannaðist hráðum hvursu dauð trúin hafði verið, og hvað afskipta- lausir flestallir voru, sem helclu enn við krist- nina gömlu. Að sönnu kom þar ekki út bók eða tímarit, og reðist á kristnina bersýnilega, enn sniðið á Jjeírn flestöllum var miklu fremur skin- semi- enn kristni-snið, og skildu menn vel hálf- kveðna vísu, so þeír sem vildu fengu nú þor til að játa sitt trúarleýsi. Slíka játendur skortir ekki enn í dag, og eg er illa svikinn, ef að ekki eýkst hehlur þeírra tala enn hinna kristnu, eínsog líka við er að búast, þarsem bæði kennslan á Bessa- stöðum, og ræðurnar er skólapiltar heýra, geta ekki annað enn leítt J)á á skinseinistrúna. j)essir piltar eru flestallir bændasynir, sem eru í skólanum á veturnar, enn lialda til hjá ættíngjum sínuin frá maíkomu til septembersloka, og vinna bændavinnu, til að tína henni ekki niður vegna bókanna. J)eír koma skjaldan i skóla ýngri enn 16 vetra, og geta so undireíns á sumrin, |)ó þeír seu ekki út- skrifaðir, farið að leíða náiinga sína. Á öðrum- hvurjum bóndabæ eru únglíngar, sem hafa þegið kennslu, og margir þeírra vel að ser, og jietta heldur við í landinu þeírri uppfræðíngu, og enda lærdómi, sem auðkennir Islendínga frá öðrum alinúga í Norðurálfunni. Enn það má nærri geta, að j)essi leíðsla hreífir líka við trúarbrögðunum, og fer vaxandi þegar jiessháttar maður verður annaðhvurt prestur, eða j)á bóndi og barnafaðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.