Fjölnir - 02.01.1835, Side 63

Fjölnir - 02.01.1835, Side 63
81 abla sei‘ þekkíngar á framfðrum tímans, verður hann brátt við'skila við sína öld, og ef liann fær nokkurntíina njósn uin hana, án þess lionuin skil- jist uin leíð, hvurnig hún er sprottin af þeírri sem á undan er liðin, fínnst honuin það allt, sem ekki er eíns og það sein liann hefír Iært, vera bábiljur eínar og hegóini, eða að minnsta kosti liið eidra og ýngra vera jafnrett, þareð hvur- tveggja se jafnri óvissu og jöfnum umbreítíngum undirorpið. Ég er fyrir mitt leíti sannfærður um, að þekkíngunni miðar áfram, {)<> eíngin öld finni algjörðan sannleíka, því þá væri ekkert frainar að aðhafast fyrir inannlega skinsemi. J)að veíkir ekki trii iníua á vísindanna áreíðanlegleík, j)ó lögun þeírra umbreítist; eg verð að játa, að eítt fari betur, eítt se skinsamlegra, enn annað, og laga eptir því dóma mína, enn ekki held eg fyrir það, að skinsemin se sjálfri ser sundur- þikk; mer er vön að sýnast liún eínsog nokk- urskonar túngl, sem fær að sönnu alla sína hirtu frá sólinni, og getur injrkvast ástundum, enn sýnir mer þó ekki að síður hlutina eínsog þeír eru, jafnvel þó þá megi ekki deíla eíns glögg- lega og á björtum degi. — — — Af bókleguin fyritækjuin er það helzt að segja, að í sumar kemur er væntanlegt frá Við- eýar prentsiniðju tíinarit nokkurt lianda íslend- íngum, og mun það að nokkru leíti verða frain- hald Klausturpóstsins. Eíga hlut í að rita það sumir helztu fræðimenn í landinu; enn aðrir sjá 6

x

Fjölnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.